Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 84
SEPTEMBERMÓT KA. Hinn 29. september efndi Knattpymufélag
Akureyrar til íþróttamóts. Hafði verið boðið þangað til keppni danska
kringlukastaranum Jörgen Munk-Plum, sem nýbúinn var að keppa í
Reykjavík. Einnig var þangað boðið Kjalnesingunum Tómasi Lámssyni
og Herði Ingólfssyni. Veður var kalt og dálitil súld. Urslit urðu þessi:
Kringlukast: 1. Munk-PIum 47,48 m.; 2. Gestur Guðmundsson 39,00
m. — 100 m. hlaup: 1. Tómas Lámsson 11,2 sek.; 2. Leifur Tómasson
11,3 sek. — 200 m. hlaup: 1. Tómas Lárusson 23,4 sek.; 2. Leifur
Tómasson 23,6 sek. — 400 m. hlaup: 1. Tómas Lárusson 52,8 sek.; 2.
Leifur Tómasson 55,8 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Hreiðar Jónsson 4:12,1
mín. (drengjamet); 2. Halldór Pálsson 4:20,6 mín. — Langstökk: 1.
Tómas Lárusson 6,57 m.; 2. Leifur Tómasson 6,47 m. — Stangarstökk:
1. Valgarður Sigurðsson 3,31 m.; 2. Páll Stefánsson 3,08 m. — Hástökk:
I. Hörður Jóhannsson 1,65 m. — Spjótkast: Þorvaldur Snæbjömsson
41,30 m. — 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit KA 46,9 sek.
4. Austfirðingafjórðungur
ÁTTUNDA LANDSMÓT UMFÍ fór fram að Eiðum 5.-6. júlí.
Keppendur voru um 250 frá 12 héraðssamböndum og einu ungmenna-
félagi. Veður var gott og áhorfendur margir. Héraðssambandið Skarp-
héðinn vann mótið í annað skipti í röð, nú með 84 stigum, en Aust-
firðingar urðu næstir með 46 stig, Þingeyingar (HSÞ) fengu 31 stig,
Ums. Kjalarnesþings 23 og Borgfirðingar 12. Af einstaklingum varð stig-
hæstur Magnús Gunnlaugsson, Umf. Hrunamanna (Skarphéðinn). Úrslit
einstakra greina urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Guðmundur Vilhjálmsson, A, 10,9 sek.; 2. Gísli
Árnason, HS, 11,2 sek.; 3. Tómas Lámsson, K, 11,3 sek.; 4. Jónas
Ólafsson, V, 11,5 sek. — 400 m. hlaup: 1. Magnús Gunnlaugsson, HSK,
54,0 sek.; 2. Skúli Skarphéðinsson, K, 54,4 sek.; 3. Böðvar Pálsson, ÍS,
54,8 sek.; 4. Jónas Ólafsson, V, 55,8 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Guðjón
Jónsson, A, 4:25,3 mín.; 2. Halldór Pálsson, E, 4:25,7 mín.; 3. Berg-
ur Hallgrímsson, A, 4:28,8 mín.; 4. Skúli Andrésson, A, 4:29,0 mín.
— Víðavangshlaup: 1. Skúli Andrésson, A, 8:47,3 mín.; 2. Eiríkur Þor-
geirsson, HSK, 8:53,2 mín.; 3. Þorsteinn Geirsson, Ú, 8:56,0 mín.; 4.
Bergur Hallgrimsson, A, 9:58,4 mín. — 80 m. hlaup kvenna: 1. Margret
Hallgrimsdóttir, R, 10,4 sek.; 2. Þuríður Ingólfsdóttir, Þ, 10,7 sek.; 3.
Sigurbjörg Helgadóttir, HSK, 10,9 sek.; 4. Herdís Árnadóttir, HSK,
II, 2 sek. í undanrás hljóp Margrét á 10,3 sek., sem er jafnt gildandi
82
j