Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 85
Gestur Guðmundsson. Tómas Lárusson.
ísl. meti. — 4'AlOO m. boðhlaup: 1. Sveit Ums. Kjalarnesþings 47,1 sek.;
2- Héraðssamband S.-Þingeyinga 47,7 sek.; 3. Ums. Skagafjarðar 48,0
sek.; 4. Ums. Vestfjarða 48,2 sek. - 4x80 m. boðhlaup kvenna: 1.
Sveit Héraðssambands S.-Þingeyinga 45,6 sek.; 2. Sveit Skarphéðins
45,8 sek.; 3. Ums. Kjalarnesþings 48,0 sek.; 4. UÍA 49,3 sek. —
Hástökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, HSK, 1,75 m.; 2. Magnús Gunnlaugs-
s°n, HSK, 1,70 m.; 3. Skúli Gunnlaugsson, HSK, 1,70 m.; 4. Páll Þ.
Kristinsson, Þ, 1,70 m. — Langstökk: 1. Tómas Lárusson, K, 6,89 m.;
2- Hörður Ingólfsson, K, 6,67 m.; 3. Magnús Gunnlaugsson, HSK, 6,44
111 ■; 4. Árni Guðmundsson, HSK, 6,38 m. — Þrístökk: 1. Vilhjálmur
Einarsson, A, 14,21 m. (drengjamet); 2. Sigurður Andersen, HSK, 13,75
m.; 3. Hjálmar Torfason, Þ, 13',66 m.; 4. Vilhjálmur Pálsson, Þ, 13,43
'n. — Stangarstökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, HSK, 3,61 m.; 2. Johannes
Sigmundsson, HSK, 3,32 m.; 3. Ásgeir Guðmundsson, B, 3,32 m.; 4.
^ilhjálmur Pálsson, Þ, 3,10 m. — Hástökk kvenna: 1. Nína Sveinsdóttir,
HSK, 1,31 m.; 2. Arndís Sigurðardóttir, HSK, 1,31 m.; 3. Jóna Jóns-
dóttir, A, 1,28 m.; 4. Aðalheiður Finnbogadóttir, K, 1,28 m. — Lang-
stökk kvenna: 1. Margrét Hallgrímsdóttir, R, 5,23 m. (ísl. met); 2.
Amdís Sigurðardóttir, HSK, 4,70 m.; 3. Sigurbjörg Helgadóttir, HSK,
4>69 m.; 4. Nína Sveinsdóttir, HSK, 4,59 m. - Krínglukast: 1. Hall-
grhnur Jónsson, Þ, 44,64 m.; 2. Ólafur Þórðarson, V, 43,22 m.; 3.
83