Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 73
2. Vestfirðingafjórðungur
VÍÐAVANGSHLAUP STYKKISHÓLMS fór fram fyrsta sumardag.
Hlaupið var um 2,5 km. og þátttakendur alls 19. Fyrstur að rnarki varð
Jón Pétursson, 8:42,0 mín., en A-sveit Umf. Snæfells í Stykkishólmi
bar sigur úr býtum í sveitakeppninni, en næst varð sveit miðskólans
í Stykkishólmi.
HVÍTASUNNUMÓT Á ÍSAFIRÐI. Eins og undanfarin ár gekkst
Frjálsíþróttaráð ísafjarðar fyrir íþróttamóti á annan hvítasunnudag.
Helztu afrek mótsins voru þessi: Guðmundur Hermannsson, Herði,
kastaði kringlu 42,76 m. (Vestfjarðamet) og varpaði kúlu 14,51 m.
Albert Ingibjartsson, Herði, kastaði spjóti 54,10 m. (Vestfjarðamet),
°g Albert K. Sanders, Herði, stökk 1,70 m. í hástökki.
BÆJAKEPPNI SIGLFIRÐINGA OG ÍSFIRÐINGA fór að þessu
sinni fram á ísafirði síðast í júní. Keppnin var afar jöfn og spennandi
°g lauk með knöppum sigrí Siglfirðinga, 10141 stigi gegn 10103. Ur-
slit einstakra greina urðu sem hér segir:
100 m. hlaup: 1. Garðar Arason, S, 11,5 sek.; 2. Friðleifur Stefáns-
s°n, S, 11,8 sek.; 3. Jón Kristmannsson, í, 11,8 sek.; 4. Stígur Herluf-
sen, í, 11,9 sek. — Kringlukast: 1. Guðmundur Hermannsson, í, 40,98
m.; 2. Guðjón B. Ólafsson, í, 32,73 m.; 3. Ásgrímur Einarsson, S, 29,97
m.; 4. Garðar Arason, S, 26,49 m. — Hástökk 1. Friðleifur Stefánsson,
S, 1,75 m.; 2. Albert K. Sanders, í, 1,65 m.; 3. Jóhannes Egilsson, S,
l, 65 m.; 4. Jón S. Jónsson, í, 1,55 m. — 400 m. hlaup: 1. Jóhannes
Egilsson, S, 57,4 sek.; 2. Garðar Arason, S, 58,4 sek.; 3. Ólafur Þórðar-
s°n, í, 60,0 sek.; 4. Jón Kristmannsson, í, 61,0 sek. — Kúluvarp: 1.
Guðmundur Hermannsson, í, 14,28 m.; 2. Jón Kristmannsson, í, 11,91
m. ; 3. Friðleifur Stefánsson, S, 10,90 m.; 4. Jóhannes Egilsson, S,
10,28 m. — Langstökk: 1. Garðar Arason, S, 6,40 m.; 2. Friðleifur
Stefánsson, S, 6,20 m.; 3. Stígur Herlufsen, í, 5,69 m.; 4. Sigurður B.
Jónsson, í, 5,65 m. — Þrístökk: 1. Friðleifur Stefánsson, S, 13,80 m.;
2- Ásgrínmr Einarsson, S, 12,43 m.; 3. Jón Kristmannsson, í, 11,98
m.; 4. Matthías Vilhjálmsson, í, 11,61 m. — Spjótkast: 1. Albert Ingi-
bjartsson, í, 49,39 m.; 2. Jóhann Símonarson, í, 44,94 m.; 3. Ásgrím-
ur Einarsson, S, 43,34 m.; 4. Reynir Þorgrímsson, S, 39,75 m. —
4X100 m. hoðhlaup: 1. Siglfirðingar 48,0 sek.; 2. ísfirðingar 48,7 sek.
71