Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 60
3. Þórður Magnússon, ÍBV, 6,28 m.; 4. Helgi Björnsson, Fram, 6,21
m. — Sleggjukast: 1. Olafur Þórar.insson, FH, 40,93 m.; 2. Hjörleifur
Jónsson, FH, 37,77 m.; 3. Sveinn Sveinsson, Self., 34,52 m.; 4. Magnús
Lórenzson, Þór, Ak., 32,76 m.
Miðvikudagur 16. júlí: Stangarstökk: 1. Valgarður Sigurðsson, Þór,
Ak., 3,22 m.; 2. Þórður Magnússon, ÍBV, 8,22 m.; 3. Páll Stefáns-
son, Þór, Ak., 3,22 m.; 4. Valbjörn Þorláksson, Umf. Kefl., 3,15 m.
— Kúluvarp: 1. Valdimar Örnólfsson, ÍR, 12,38 m.; 2. Ingvi Guð-
mundsson, UMSK, 12,14 m.; 3. Jóhann Guðmundsson, ÍR, 11,96 m.;
4. Magnús Lárusson, UMSK, 11,76 m. — 3000 m. hlaup: 1. Kristinn
Bergsson, Þór, Ak., 9:38,2 mín.; 2. Einar Gunnarsson, Umf. Kefl.,
9:44,4 mín.; 3. Gunnar V. Svavarsson, A, 10:02,4 mín. — Þrístökk- 1.
Daníel Halldórsson, ÍR, 13,42 m.; 2. Helgi Bjömsson, UMFF, Hún.,
13,28 m.; 3. Ingvar Hallsteinsson, FH, 13,10 m.; 4. Höskuldur Karls-
son, KA, 12,82 m. — Spjótkast: 1. Ólafur Þórarinsson, FH, 49,24 m.;
2. Magnús Lárusson, UMSK, 46,92 m.; 3. Sverrir Jónsson, FH, 43,86
m.; 4. Helgi Jóhannsson, Á, 43,35 m. — 400 m. hlaup: 1. Þórir Þor-
steinsson, Á, 51,6 sek.; 2. Hreiðar Jónsson, KA, 54,6 sek.; 3. Leifur
Tómasson, KA, 54,9 sek.; 4. Skjöldur Jónsson, KA, 55,8 sek. — 4x100
m. boðhlaup: 1. Sveit IR (Valdimar, Daníel, Kristinn, Vilhj.) 45,9 sek.;
2. Sveit Á (Guðjón, Gunnar, Þórir, Hihnar) 46,6 sek.; 3. Sveit KR (Pétur,
Guðm. G., Sig. Gíslas., Jafet) 46,9 sek. Sveit KA var dæmd úr leik
vegna ólöglegrar skiptingar.
Fimmtudagur 17. júli: Þrífmmt: 1. Valdimar Örnólfsson, IR, 1992
stig; 2. Daníel Halldórsson, IR, 1908 stig; 3. Ingvi Guðmundsson,
UMSK, 1797 stig; 4. Höskuldur Karlsson, KA, Ak., 1796 stig. — Víða-
vangshlaup: 1. Hreiðar Jónsson, KA, 10:39,8 mín.; 2. Kristinn Bergsson,
Þór, Ak., 10:52,0 mín.; 3. Einar Gunnarsson, Kefl., 11:03,4 mín.
25. Meistaramót íslands
Aðalhluti Meistaramóts íslands fór að þessu sinni fram dagana 23.,
25. og 27 ágúst, en tugþrautin helgina 6.-7. september. Þótt mikið
væri um það rætt á Ársþingi FRI 1952 að efla þetta mót og gera
það að veglegasta móti hvers árs, varð ekki séð að þessu sinni, að
neitt hefði áunnizt. Mótið var fremur dauft og þátttaka lítil. Veður
var allsæmilegt. Verða hér rakin úrslit mótsins:
Laugardagur 23. ágúst: 200 m. hlaup: Meistari: Hörður Haralds-
58