Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 128
laun. Georg Þorsteinsson hlaut 2. verðlaun og 2. fegurðarglímuverð-
laun og Leó Sveinsson 3. verðlaun og 3. fegurðarglímuverðlaun.
1936 (Agúst Kristjánsson skjaldarhafi).
24. Skjaldarglíma Armanns var háð 31. janúar í Iðnó. Þátttakendur
voru 9. Urslit urðu þessi:
Agúst Kristjánsson, A, 8 v.; Skúli Þorleifsson, A, 7 v.; Gunnar
Salómonsson, A, 6 v.; Sigurður Brynjólfsson, KR, 4 v.; Arni Jónsson,
A, 4 v.; Jóhannes Bjamason, A, 3 v.; Guðni Kristjánsson, A, 3 v.;
Einar Olafsson, A, 1 v.; Sigurður Guðmundsson, Á, 0 v.
Agúst Kristjánsson lagði alla viðfangsmenn sína og vann þar með
skjöldinn í annað sinn. Hann hlaut einnig 1. fegurðarglímuverðlaun.
Skúli Þorleifsson var annar og hlaut 2. fegurðarglímuverðlaun. 3. feg-
urðarglímuverðlaun hlaut Sigurður Brynjólfsson.
1937 (Skúli Þorleifsson skjaldarhafi).
25. Skjaldarglíma Armanns var háð í Iðnó 1. febrúar. Keppendur
voru 8, og vora þeir allir úr Armanni. Urslit urðu þessi:
Skúli Þorleifsson, 7 v.; Ágúst Kristjánsson, 6 v.; Einar Ólafsson, 4
v.; Gústaf A. Guðjónsson, 4 v.; Sigurjón Hallbjömsson, 3 v.; Sigurður
Hallbjörnsson, 2 v.; Jóhannes Bjarnason, 2 v.; Guðni Kristjánsson,
0 v.
Sigurvegari var Skúli Þorleifsson, sem felldi alla viðfangsmenn sína.
Hann fékk einnig 2. fegurðarglímuverðlaun. 1. fegurðarglímuverðlaun
hlaut Ágúst Kristjánsson, en 3. fegurðarglímuverðlaun Gústaf A. Guð-
jónsson.
1938 (Lárus Salómonsson skjaldarhafi).
26. Skjaldarglíma Ármanns var háð í Iðnó 1. febrúar. Keppendur
voru 9, allir úr Glímufélaginu Ármanni. Urslit urðu þessi:
Láms Salómonsson, 8 v.; Einar Ólafsson, 6 v.; Sigurður Hallbjörns-
son, 6 v.; Jóhannes Bjarnason, 5 v.; Þorkell Þorkelsson, 5 v.; Sigurjón
Hallbjörnsson, 3 v.; Árni Stefánsson, 1 v.; Guðni Guðmundsson, 1 v.;
Hörður Kristófersson, 1 v.
Lárus Salómonsson vann skjöldinn og lagði alla viðfangsmenn sína.
Hann hlaut einnig 1. fegurðarglímuverðlaun. 2. fegurðarglímuverð-
laun hlaut Jóhannes Bjarnason og 3. verðlaun Þorkell Þorkelsson.
126