Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 64
4x100 m. boðhlaup vann sveit Umf. Aftureldingar á 47,6 sek. —
Magnús Lárusson, Dreng, vann kringlukast með 40,14 m. (héraðsmet)
og SDjótkast með 44,17 m. — Arni R. Hálfdánarson varð 2. í kringlu-
kasti, með 68,00 m. — Ingvi Guðmundsson, Breiðabliki, vann kúlu-
varp, varpaði 12,82 m., og Þorsteinn Steingrimsson, Breiðabliki, stangar-
stökk, með 2,78 m. — Aðalheiður Finnbogadóttir vann 80 m. hlaup
kvenna á 11,4 sek. og hástökk, 1,24 m. — Þuríður Hjaltadóttir, Aft.,
vann kúluvarp kvenna, 9,25 m.
ÍÞRÓTTAMÓT HÉRAÐSSAMBANDSINS SKARPHÉÐINS var að
vanda haldið að Þjórsártúni dagana 21. og 22 júni. Veður var gott.
Umf. Hrunamanna vann stigakeppnina með 80 stigum. Umf. Ölfus-
inga hlaut 65 og Umf. Selfoss 53 stig. Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Arni Guðmundsson, Self., 11,5 sek.; 2. Ernil Gunn-
laugsson, Hrunam., 11,5 sek.; 3. Þór Vigfússon, Self., 11,6 sek. —
400 m. hlaup: 1. Magnús Gunnlaugsson, Hrunam., 54,9 sek.; 2. Unn-
ar Stefánsson, Ölf., 56,6 sek.; 3. Rósant Hjörleifsson, Ölf., 56,8 sek. —
1500 m. hlaup: 1. Eiríkur Þorgeirsson, Hrunam., 4:36,0 min.; 2. Her-
geir Kristgeirsson, Vöku, 4:37,1 mín.; 3. Eiríkur Steindórsson, Hrunam.,
4:37,1 mín. — 4000 m. víðavangshlaup: 1. Eiríkur Þorgeirsson, Hrunam.,
15:19,2 mín.; 2. Brynjólfur Ámundason, Vöku, 15:37,6 mín.; 3. Helgi
Halldórsson, Baldri, 15:43,2 mín. — 80 m. hlaup kvenna: 1. Sigurbjörg
Helgadóttir, Stokkseyri, 11,0 sek.; 2. Herdís Arnadóttir, Hrunarn., 11,1
sek.; 3. Margrét Arnadóttir, Hrunam., 11,1 sek. — Hástökk kvenna:
l. Arndís Sigurðardóttir, Hrunam., 1,28 m.; 2. Nína Sveinsdóttir,
Self., 1,25 m.; 3. Ásrún Kristjánsdóttir, Self., 1,25 m. — 4x80 m.
boðhlaup kvenna: 1. A-sveit Umf. Hrunam. 47,5 sek.; 2. A-sveit
Umf. Self. 49,6 sek.; 3. A-sveit Umf. Vöku 49,9 sek. — Langstökk
kvenna: 1. Sigurbjörg Helgadóttir, Stokkseyri, 4,43 m.; 2. Arndís
Sigurðardóttir, Hrunam., 4,37 m.; 3. Nína Sveinsdóttir, Self., 4,36
m. — Kúluvarp kvenna: 1. Guðrún Kristjánsdóttir, Hvöt, 10,23 m.
(ísl. met); 2. Ruth Jónsson, Gnúpv., 9,24 m. — 4x100 m. boðhlaup
karla: 1. A-sveit Umf. Hrunam. 48,4 sek.; 2. B-sveit Umf. Self. 49,6
sek. — Langstökk: 1. Árni Guðmundsson, Self., 6,54 m.; 2. Magnús
Gunnlaugsson, Hrunam., 6,20 m.; 3. Skúli Gunnlaugsson, Hrunam.,
6,02 m. — Þrístökk: 1. Sigurður Andersen, Eyrarb., 13,24 m.; 2. Sveinn
Sveinsson, Self., 12,87 m.; 3. Helgi Daníelsson, Self., 12,73 m. —
Stangarstökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, Self., 3,55 m.; 2. Jóhannes Sig-
mundsson, Hrunam., 3,45 m.; 3. Þórður Þórðarson, Hrunarn., 3,15
62