Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 130
hlaut 18 v., féll fyrir Kjartani Bergmann. Næstur honum að vinning-
um var Kjartan Bergmann, A, með 17 v., féll fyrir Jóhannesi Olafs-
syni og Guðmundi Agústssyni. Kjartan Bergmann hlaut silfurbikar
tO eignar fyrir fagra glímu. Vinningar féllu að öðru leyti sem hér
segir: Jóhannes Olafsson, A, 16 v.; Finnbogi Sigurðsson, A, 14 v.; Guð-
mundur Agústsson, Umf. Vöku, 14 v.; Davíð Guðmundsson, Umf.
Dreng, 13 v.; Sigurgeir Kristjánsson, Umf. Biskupstungna, 13 v.; Ing-
ólfur Jónsson, Umf. Dagsbrún, 11 v.; Steinn Guðmundsson, Umf.
Ingólfi, 11 v.; Andrés Sighvatsson, Umf. Samherja, 8 v.; Leifur Guð-
jónsson, Umf. Dagsbrún, 8 v.; Sigurður Hallbjömsson, A, 8 v.; Sig-
urður Ingason, Umf. Hvöt, 8 v.; Benóný Benediktsson, A, 7 v.; Bjami
Bjamason, A, 6 v.; Gunnlaugur J. Briem, A, 6 v.; Kristinn Sigurjóns-
son, A, 5 v.; Björgvin Jónsson, 3 v.; Sigfús Ingimundarson, Umf.
Vöku, 3 v.; Sigurjón Hallvarðsson, A, 1 v.
1943 (Guðmundur Ágústsson skjaldarhafi).
31. Skjaldarglíma Armanns var háð í Iðnó 1. febrúar. Þátttakendur
voru 12. Tveir meiddust lítils háttar og gengu úr leik, þeir Jón Guðna-
son úr Umf. Dagsbrún og Sigurður Ingason, Armanni. Urslit urðu
þessi:
Guðmundur Agústsson, Umf. Vöku, 9 v.; Finnbogi Sigurðsson, A,
8 v.; Steinn Guðmundsson, Umf. Ingólfi, 7 v.; Haraldur Jónsson, A,
5 v.; Sigurður Hallbjörnsson, A, 4 v.; Davíð Hálfdánarson, A, 3 v.;
Davíð Guðmundsson, IK, 3 v.; Benóný Benediktsson, A, 3 v.; Ingólf-
ur Jónsson, Umf. Dagsbrún, 3 v.; Sigfús Ingimundarson, Umf. Vöku,
3 v.
Guðmundur Agústsson vann skjöldinn og lagði alla viðfangsmenn
sína. Haraldur Jónsson frá Einarsstöðum hlaut 1. fegurðarglímuverð-
laun; 2. verðlaun Steinn Guðmundsson.
1944 (Guðmundur Ágústsson skjaldarhafi).
32. Skjaldarglíma Ármanns var háð 1. febrúar. Þátttakendur voru
16. Þrír þeirra gengu úr glímunni vegna meiðsla eða lasleika, þeir
Kristmundur Sigurðsson, KR, Hinrik Sigfússon, IR, og Sverrir Sigurðs-
son, IR. Urslit urðu þessi:
Guðmundur Ágústsson, Á, 12 v.; Guðmundur Guðmundsson, Umf.
Trausta, 10 v.; Rögnvaldur Gunnlaugsson, KR, 9 v.; Kristinn Sigur-
jónsson, KR, 8 v.; Ólafur Sveinsson, KR, 8 v.; Andrés Guðnason, A,
7 v.; Sigurður Hallbjörnsson, Á, 7 v.; Steinn Guðmundsson, Á, 7 v.;
128