Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 54
17. júní mótið
Hið árlega þjóðhátíðarmót í Reykjavík var haldið 15. og 17. júní.
Veður var ágætt, sólskin og hægviðri. Konungsbikarinn fyrir bezta
afrek mótsins vann Asmundur Bjamason, KR, fyrir 100 m. hlaup sitt,
10,5 sek., sem gefur 1125 stig samkvæmt nýju stigatöflunni. Helztu
úrslit einstakra greina urðu þessi:
FYRRI DAGUR. 200 m. hlaup. A-flokkur: 1. Ásmundur Bjamason,
KR, 22,3 sek.; 2. Pétur Fr. Sigurðsson, KR, 23,2 sek.; 3. Guðjón Guð-
mundsson, Á, 23,9 sek. — B-flokkur: 1. Þorvaldur Oskarsson, IR, 24,2
sek.; 2. Guðm. Guðjónsson, KR, 24,5 sek. — Hástökk: 1. Gunnar
Bjarnason, IR, 1,70 m.; 2. Birgir Helgason, KR, 1,65 m. — Kringlukast:
l. Þorsteinn Löve, KR, 46,46 m.; 2. Friðrik Guðmundsson, KR, 43,53
m. ; 3. Öm Clausen, ÍR, 41,69 m.; 4. Guðm. Hermannsson, Herði, 41,03
m. — 800 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason, ÍR, 2:02,4 mín.; 2. Hörður
Guðmundsson, UMFK, 2:09,2. — Þrístökk: 1. Daníel Halldórsson, ÍR,
13,36 m.; 2. Ragnar Skagfjörð, Geisla, Str., 13,35 m.; 3. Svavar Helga-
Ásmundur Bjarnason vinnur 100 m.
hlaupið á 10,5 sek. 17. júní.
52