Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 225
son, Æ, að hætta æfingum og tók því ekki þátt í úrtökumótunum.
— Þar eða enginn sundmanna náði tilskildum lágmarkstíma, varð ekki
af þátttöku Isíendinga í sundi á Olvmpíuleikunum í Helsingsfors 1952.
SUNDMÓT ÓLYMPÍUDAGSINS fór fram í Nauthólsvík við Skerja-
fjörð 13. júlí. Skilyrði voru ekk.i góð og sjávarhiti aðeins 10 stig. Helztu
úrslit: 100 m. bringusund kvenna: 1. Ásgerður Haraldsdóttir, KR,
1:45,4 min. — 100 m. skriðsund karla: 1. Pétur Kristjánsson, Á, 1:04,2
mín. — 50 m. stakkasund karla: 1. Guðjón Þórarinsson, Á, 1:17,0 mín.;
2. Magnús Thorvaldsen, KR, 1:36,4 mín. — 100 m. bringusund karla:
1. Sigurður Jónsson, KR, 1:24,4 mín. — 500 m. frjáls aSf. karla (Islend-
ingasundiS): 1. Helgi Sigurðsson, Æ, 7:22,6 mín.; 2. Helgi Björgvins-
son, Á, 9:01,4 mín. — Pétur Kristjánsson hlaut Ólympíubikarinn fvrir
bezta afrek mótsins, sem var 100 m. skriðsund hans, er gaf 897,3 stig,
og er þetta í annað sinn, er hann vinnur bikarinn. Helgi Sigurðsson
hlaut Islendingasundsbikarinn fyrir sigurinn í 500 m. sundinu.
SUNDMÓT ÁRMANNS var haldið í Sundhöll Reykjavíkur 13. nóv.
Helztu úrslit urðu þessi: 50 m. skriSsund karla: 1. Pétur Kristjánsson,
Á, 27,1 sek.; 2. Ari Guðmundsson, Æ, 27,6 sek.; 3. 'Þór G. Þorsteins-
son, Á, 28,6 sek. — 50 m. bringusund telpna: 1. Guðný Árnadóttir,
KFK, 45,0 sek. — 50 m. skriSsund drengja: 1. Sverrir Þorsteinsson,
UMFÖ, 29,0 sek. — 200 m. bringusund karla: 1. Kristján Þórisson,
UMFR, 2:58,7 mín. I þessu sundi var keppt um fagran bikar, sem
nánustu samstarfsmenn og vinir Kristjáns heitins Þorgrímssonar for-
stjóra hafa gefið til minningar um hann. Bikarinn er farandgripur. —
50 m. skriSsund kvenna: 1. Inga Árnadóttir, KFK, 34,2 sek.; 2. Helga
Haraldsdóttir, KR, 34,8 sek. — 50 m. flugsund karla: 1. Pétur Kristjáns-
son, Á, 33,8 sek. — 100 m. baksund karla: 1. Jón Helgason, ÍA, 1:20,9
mín.; 2. Guðjón Þórarinss., Á, 1:21,9 mín. — 100 m. bringusund drengja:
l. Sverrir Þorsteinsson, UMFÖ, 1:24,6 mín. (dr.met. — Fyrra dr.metið
átti Jón Magnússon, ÍR, 1:24,8 mín., sett fyrr á árinu). — 100 m.
hringusund kvenna: 1. Guðný Árnadóttir, KFK, 1:41,1 mín. — 4x50
m. skriðsund karla: 1. Ármann I 1:52,5 mín.; 2. Ægir 1:56,5 min.; 3.
ÍR 2:00,6 mín.; 4. Ármann II 2:03,9 mín.
SUNDMEISTARAMÓT REYKJAVÍKUR var haldið í Sundhöll
Reykjavíkur 8. des. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. skriðsund karla:
Reykjavíkurmeistari: Pétur Kristjánsson, Á, 1:04,0 mín.; 2. Guðjón Sig-
urbjörnsson, Æ, 1:05,2 mín. — 200 m. bringusund kvenna: Reykjavíkur-
223