Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 215
ÍR, 95,2 sek.; 4. Sigurður Guðjónsson, Á, 95,7 sek. — Alpatvíkeppni
um Kolviðarhólsbikarinn: 1. Ásgeir Eyjólfsson, Á, 99 sek.; 2. Stefán
Kristjánsson, Á, 102 sek.; 3. Valdimar Ornólfsson, IR, 107 sek.; 4.
Guðni Sigfússon, ÍR, 107 sek. — Svig, B-fl.: 1. Eysteinn Þórðarson, ÍR,
105,2 sek.; 2. Kristinn Magnússon, KR, 112,8 sek.; 3. Pétur Antonsson,
Val, 113,7 sek. — C-fl.: 1. Elfar Sigurðsson, KR. — Skíðastökk, A- og
B-fl.: 1. Hafsteinn Sæmundsson, ÍR, (37,5 og 37,5 m.) 146,0 stig; 2.
Sigurður Þórðarson, ÍR, (36 og 36 m.) 143,8 stig. — 17—19 ára: 1. Valdi-
mar Örnólfsson, ÍR, (40,5 og 38 m.) 149,6 stig.
Svigkeppni um Steinþórsbikarinn
6 manna sveitir. 1. Sveit Ármanns 11:46,5 mín.; 2. Sveit IR 14:18,8
mín.; 3. Sveit KR 15:54,1 mín.
Skíðamót fyrir börn á aldrinum 9—13 ára fór fram á vegum Stefnis,
Súgandafirði.
Stórhríðarmótið á Akureyri 1952
fór fram 3. febr.
Svig, A-fl.: 1. Sigtryggur Sigtryggsson, KA, 86,4 sek.; 2. Magnús
Brynjólfsson, KA, 88,9 sek. — B-fl,: 1. 'Þráinn Þórhallsson, KA, 94,8
sek. — C-fl.: 1. Árni B. Árnason, MA, 60,9 sek.; 2. Guðmundur Guð-
mundsson, KA, 61,0 sek. — Stórsvig, A-fl.: 1. Sigtryggur Sigtryggsson,
KA, 99,0 sek.; 2. Bergur Eiríksson, KA, 108,0 sek. — B-fl.: 1. Magnús
Guðmundsson, KA, 100,0 sek. — C-fl.: 1. Árni B. Árnason, MA, 68,0
sek.; 2. Baldur Ágústsson, KA, 79,0 sek. — Skíðastökk, A- og B-fl.:
1. Bergur Eiríksson, KA, (24 og 26 m.) 225,0 stig; 2. Þráinn Þórhalls-
son, KA, (22 og 23 m.) 215,1 stig. — Drengjafl., 17—19 ára: 1. Sig-
tryggur Sigtryggsson, KA, (23,5 og 24 m.) 223,0 stig; 2. Guðmundur
Guðmundsson, KA, (23 og 23 m.) 218,0 stig.
Skíðamót Akureyrar 1952
fór fram 16. og 23. rnarz.
Stórsvig, A-fl.: 1. Magnús Brynjólfsson, KA, 89,0 sek.; 2. Bergur
Eiríksson, KA, 100,0 sek. — B-fl.: 1. Þráinn Þórhallsson, KA, 61,0 sek.
— C-fl.: 1. Baldur Ágústsson, KA, 41,0 sek. — Svig, A-fl.: 1. Magnús
Brynjólfsson, KA, 84,7 sek.; 2. Bergur Eiriksson, KA, 89,2 sek. — B-fl.:
213