Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 223
dóttir, Æ, 18,5 sek. — 50 m. bringusund,
drengir:, 1. Hjörleifur Bergsteinsson, SH, 38,6
sek. — 50 m. bringusund karla: 1. Hörður
Jóhannesson, Æ, 37,6 sek.; 2. Elías Guð-
mundsson, Æ, 37,6 sek. — 4x50 m. fjársund
karla: 1. Ægir I 2:14,2 mín. (Isl.met. — Þórir
Arinbjarnarson, Hörður jóhannesson, Elías
Guðmundsson og Ari Guðmundsson. — Fyrra
metið, 2:21,2 mín., átti Ármann, sett 1951).
SAMEIGINLEGT INNANFÉLAGSSUND-
MÓT HÉLDU ÁRMANN OG KR í Sund-
höll Reykjavíkur 25. marz. Helztu úrslit: 50 m.
skriðsund karla: 1. Pétur Kristjánsson, Á, 26,6 sek. (Isl.met. — Pétur
átti einnig fyrra metið, 26,8 sek., sett 1950); 2. Theodór Diðriksson,
Á, 29,0 sek.; 3. Þór G. Þorsteinsson, Á, 29,4 sek. — I þessu sundi voru
16 þátttakendur. — 50 m. bringusund karla: 1. Þorsteinn Löve, Æ,
34,7 sek.; 2. Elías Guðmundsson, Æ, 36,1 sek.; 3. Ragnar Vignir, Á,
37,3 sek. Þorsteinn synti á sama tíma og Isl.metið. I þessu sundi voru
einnig 16 þátttakendur. — 50 m. baksund, konur: 1. Helga Haralds-
dóttir, KR, 42,0 sek. — 50 m. baksund karla: 1. Guðjón Þórarinsson,
Á, 38,3 sek. — 400 m. skriðsund karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ, 5:09,9
mín. Ari synti 300 m. á 3:49,9 mín. — 50 m. flugsund karla: 1. Pétur
Kristjánsson, Á, 33,8 sek.; 2. Þorsteinn Löve, Æ, 35,3 sek. — 50 m.
skriðsund, konur. 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 35,0 sek.; 2. Söfn Sigur-
björnsdóttir, Á, 36,3 sek. — 50 m. bringusund, konur. 1. Þórdís Árna-
dóttir, Á, 41,9 sek. — 4x50 m. skriðsund karla: 1. Ármann I 1:52,2
mín. Hér voru Ármenningarnir aðeins Vío úr sek. frá metinu.
SUNDMÓT ÍR fór fram í Sundhöllinni í Reykjavík 2. apríl. Helztu
úrslit urðu þessi: 200 m. skriðsund karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ,
2:20,4 mín.; 2. Pétur Kristjánsson, Á, 2:21,0 mín. — 100 m. baksund
drengfa: 1. Örn Ingólfsson, IR, 1:27,7 mín. — 200 m. bringusund karla:
1. Kr.istján Þórisson, UMFR, 2:54,4 mín.; 2. Þráinn Kárason, Á, 3:06,0
mín. Kristján náði sínum bezta tíma þarna. — 100 m. baksund karla:
1. Hörður Jóhannesson, Æ, 1:17,3 mín. — 100 m. bringusund kvenna:
L Þórdís Árnadóttir, Á, 1:31,8 mín. — 100 m. bringusund drengja: 1.
Jón Magnússon, ÍR, 1:25,5 mín. — 100 m. skriðsund drengfa: 1. Gylfi
221