Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 229
Guðmundsson, ÍR, 36,0 sek. — 100 m. bringusund kvenna: Ragnh.
Halldórsdóttir, IA, 1:42,8 mín. — 50 m. bringusund drengja: Högni
Gunnlaugsson, IA, 40,7 sek. — 100 m. skriðsund karla: Helgi Haralds-
son, IA, 1:09,2 mín. — 50 m. baksund telpna: Bára Jóhannsdóttir, IA,
47,9 sek. — 3x50 m. þrísund kvenna: Sveit ÍA 2:22,9 mín. — 3x50
m. þrísund karla: Sveit IA 1:46,1 mín.
Sundmeistaramót Akraness 1952 fór fram í Bjarnalaug 25. maí
1952. Guðmundur Sveinbjörnsson, formaður IA, setti mótið og bauð
gesti velkomna, þá Jón Pálsson sundkennara úr Reykjavík og Pétur
Kristjánsson, Annanni. Verðlaun voru afhent 1., 2. og 3. manni. Axel
Sveinbjörnsson, formaður sundlaugarnefndar, gaf bikar til að keppa
um í 100 m. bringusundi kvenna, og fylgir honum sæmdarheitið „Sund-
drottning Akraness“. Vinnst bikar þessi til eignar, ef sama kona vinn-
ur hann 4 sinnum í röð eða 5 sinnum alls. A Axel þakkir skilið fyrir
sína höfðinglegu gjöf. Gestur mótsins, Pétur Kristjánsson, var sæmdur
merki IA. Keppendur á þessu móti voru um það bil 30, og var keppni
afar hörð. A þessu móti voru sett sex Akranesmet í sundi. Helztu
úrslit voru þessi: 100 m. skriðsund karla: 1. Pétur Kristjánsson, A,
1:02,8 mín.; 2. Helgi Haraldsson, IA, 1:07,3 mín. — 50 m. bringu-
sund telpna: 1. Bára Jóhannsdóttir 44,8 sek.; 2. Olafía Sigurbjörnsdótt-
ir 46,7 sek. — 50 m. skriðsund drengja: 1. Helgi Hannesson 34,6 sek.;
2. Georg Elíasson 35,6 sek. — 50 m. skriðsund telpna: 1. Bára Jóhanns-
dóttir 38,1 sek.; 2. Auður Arnadóttir 41,5 sek. — 100 m. bringusund
karla: 1. Helgi Haraldsson 1:21,0 mín.; 2. Nikulás Brynjólfsson 1:26,4
mín. — 50 m. baksund kvenna: 1. Ragnhildur Halldórsdóttir 49,9 sek.;
2. Auður Árnadóttir 51,1 sek. — 50 m. baksund karla: 1. Pétur Kristjáns-
son 34,9 sek.; 2. Jón Helgason 35,5 sek. — 50 m. bringusund drengja:
1. Nikulás Brynjólfsson 38,5 sek.; 2. Högni Gunnlaugsson 39,3 sek.
— 100 m. bringusund kvenna: 1. Bára Jóhannsdóttir 1:38,7 mín.; 2.
Ragnhildur Halldórsdóttir 1:40,1 mín. — 3x50 m. þrísund karla: 1.
A-sveit SF 1:50,4 mín.; 2. B-sveit SF 1:50,4 mín. — 3X50 m. þrísund
kvenna: 1. A-sveit SF 2:14,5 mín.; 2. B-sveit SF 2:19,3 mín. — 50 m.
flugsund karla: 1. Pétur Kristjánsson 34,4 sek. 2. Orlygur Elíasson 39,7
sek.
Sundmót Sjómannadagsins 8. júní 1952. Helztu úrslit urðu þessi:
50 m. stakkasund: 1. Kristján Fredriksen 53,7 sek. — 50 m. skrið-
sund: 1. Helgi Haraldsson 29,4 sek. — 50 m. bringusund telpna: 1.
Dagný Hauksdóttir 50,4 sek. — 200 m. bringusund karla: 1. Helgi
Haraldsson 2:57,6 mín. — 50 m. bringusund drengja: 1. Sigurður Sig-
227