Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 200
að ræða milli tveggja liða frá SA. Það, sem mesturn erfiðleikum veld-
ur við að koma upp slíkri keppni, er, hversu íshockeyáhöld eru hér
vandfengin og dýr.
Skautamót veturinn 1951—52
SKAUTAMÓT ÍSLANDS 1952. Mótið átti að fara fram 2.-3. febr.,
en eftir að því hafði verið frestað tvisvar vegna óhagstæðra skilyrða,
fór það að lokum fram mánud. 11. og þriðjud. 12. febr. Keppnih fór
fram á íþróttavellinum í Reykjavik og sá SR um mótið. Mótstjóri var
Martin Paulsen, en yfirdómari Jóhann Bernhard.
í karlaflokki voru 12 skráðir til leiks, en einn mætti ekki, og annar
mætti ekki seinni daginn vegna brottfarar úr bænum. I kvennaflokki
voru 2 keppendur.
Fyrri daginn var logn og bjartviðri með dálitlu frosti, ísinn nvspraut-
aður og mjög harður.
ÚRSLIT FYRRI DAG: 500 m. hlaup karla: 1. Hjalti Þorsteinsson,
SA, 52,0 sek.; 2. Björn Baldursson, SA, 52,8 sek.; 3. Ólafur Jóhannes-
son, SR, 53,0 sek.; 4. Þorsteinn Steingrímsson, Þr., 53,2 sek.; 5. Kristján
Arnason, KR, 53,4 sek.; 6. Þorvaldur Snæbjörnsson, SA, 53,6 sek. —
3000 m. hlaup karla: 1. Kristján Arnason, KR, 5:56,3 mín.; 2. Björn
Baldursson, SA, 6:02,2 mín.; 3. Þorsteinn Steingrímsson, Þr., 6:06,4
mín.; 4. Hjalti Þorsteinsson, SA, 6:07,8 mín.; 5. Þorvaldur Snæbjörns-
son, SA, 6:18,4 mín.; 6. Jón D. Ármannsson, SA, 6:22,2 mín. — 500
m. hlaup kvenna: 1. Edda Indriðadóttir, SA, 63,3 sek.; 2. Guðný Stein-
grímsdóttir, KR, 73,2 sek.
Seinni daginn var veður svipað, en ísinn ekki eins harður.
ÚRSLIT SEINNI DAG: 1500 m. hlaup karla: 1. Kristján Árnason,
KR, 2:45,4 mín.; 2. Þorsteinn Steingrímsson, Þr., 2:46,6 mín.; 3. Bjöm
Baldursson, SA, 2:51,9 mín.; 4. Þorvaldur Snæbjörnsson, SA, 2:53,4
mín.; 5. Hjalti Þorsteinsson, SA, 2:53,6 mín.; 6. Ólafur Jóhannesson,
SR, 3:00,2 mín. — 5000 m, hlaup karla: 1. Kristján Árnason, KR, 10:04,0
mín.; 2. Þorsteinn Steingrímsson, Þr., 10:10,2 mín.; 3. Bjöm Baldurs-
son, SA, 10:20,4 mín.; 4. Hjalti Þorsteinsson, SA, 10:23,2 mín.; 5.
Jón R. Einarsson, Þr., 10:52,6 mín.; 6. Þorvaldur Snæbjörnsson, SA,
11:04,8 mín. — 1500 m. hlaup kvenna: 1. Edda Indriðadóttir, SA,
3:28,9 min.
íslandsmeistari í skautahlaupi 1952: Kristján Árnason, KR, 228,316
stig; 2. Þorsteinn Steingrímsson, Þr., 230,810 stig; 3. Björn Baldursson,
198