Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 61
Hörður vinnur 100 m. hlaupið ó Meistaramóti íslands, á 10,7 sek.
s°n, Á, 22,0 sek.; 2. Pétur Fr. Sigurðsson, KR, 22,4 sek.; 3. Ásmund-
ur Bjarnason, KR, 22,4 sek.; 4. Jafet Sigurðsson, KR, 22,8 sek. —
Hástökk: Meistari: Kolbeinn Kristinsson, Self., 1,75 m.; 2. Gunnar
Bjarnason, ÍR, 1,70 m.; 3. Tómas Lárusson, UMSK, 1,70 m. — Kúlu-
varp: Meistari: Friðrik Guðmundsson, KR, 14,00 m.; 2. Guðm. Her-
niannsson, Herði, 13,63 m.; 3. Þorsteinn Löve, KR, 13,49 m. — 800
m- hlaup: Meistar.i: Þórir Þorsteinsson, Á, 1:58,9 mín.; 2. Sigurður
Guðnason, ÍR, 2:00,0 mín.; 3. Hörður Guðmundsson, UMFK, 2:08,0
mín. — Langstökk: Meistari: Tómas Lárusson, UMSK, 6,67 m.; 2. Ólaf-
Ur Jónsson, ÍR, 6,29 m.; 3. Hörður Ingólfsson, UMSK, 6,14 m. —
Spjótkast: Meistari: Jóel Sigurðsson, ÍR, 58,51 m.; 2. Vilhjálmur Þór-
hallsson, UMFK, 52,19 m.; 3. Helgi Jóhannesson, Á, 46,86 m. — 5000
m- hlaup: Meistari: Kristján Jóliannsson, ÍR, 15:47,0 mín.; 2. Einar
Hunnlaugsson, Þór, Ak., 16:31,4 min. — 400 m. grindahlaup: Meistari:
Hreiðar Jónsson, KA, 58,0 sek.; 2. Sveinn Björnsson, KR, 61,5 sek.;
Björn Jóhannsson, UMFK, 64,9 sek.
Sunnudagur 24. ágúst: 100 m. hlaup: Meistari: Hörður Ilaraldsson,
59