Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 131
Haukur Aðalgeirsson, ÍR, 3 v.; Jón Kristjánsson, ÍR, 3 v.; Stefán Jónas-
son, IR, 2 v.; Kristján Sigurðsson, A, 1 v.; Þorkell Þorkelsson, KR, 1 v.
Guðmundur Agústsson vann skjöldinn í annað sinn og lagði alla við-
fangsmenn sína. Hann hlaut einnig 1. verðlaun fyrir fegurðarglímu.
1945 (Guðmunclur Agústsson skjaldarhafi).
33. Skjaldarglíma Armanns var háð 1. febrúar í íþróttahúsi Jons
Þorsteinssonar. Keppendur voru 10. Úrslit urðu þessi;
Guðmundur Agústsson, A, 9 v.; Einar Ingimundarson, Umf. Vöku,
8 v.; Olafur Sveinsson, KR, 7 v.; Andrés Sighvatsson, Umf. Samherja,
® v.; Friðrik Guðmundsson, KR, 5 v.; Sigurður Hallbjörnsson, Á, 3 v.;
Sigurður Ingason, Á, 3 v.; Magnús Guðbrandsson, KR, 2 v.; Guðmund-
ur Benediktsson, Umf. Hvöt, 1 v.; Steingrímur Jóhannesson, IR, 1 v.
Guðmundur Ágústsson vann skjöldinn í þriðja sinn í röð og þar með
til eignar. Jafnframt hlaut hann fegurðarglímuverðlaun.
Glímukeppni í Reykjavík 1952
Skjaldarglíma Ármanns
Skjaldarglíma Ármanns var háð 10. febr., og var hún helguð 40 ára
afmæli ÍSÍ. Þátttakendur voru 14. Úrslit urðu þessi:
1- Rúnar Guðmundsson, Á, 12 v.; 2. Ármann J. Lárusson, UMFR,
v-; 3. Sigurður Sigurjónsson, KR, 9+1 v.; 4. Gauti Arnþórsson, UÍA,
® v-; 5. Erlingur Jónsson, UMFR, 7 v.; 6. Guðmundur Jónsson, UMFR,
'"*'2 v-; 7. Kristmundur Guðmundsson, Á, 5 v.; 8. Ingólfur Guðnason,
■'ú 5 v.; 9. Grétar Sigurðsson, Á, 4 v.; 10. Haraldur Sveinbjörnsson, KR,
4 v-5 11. Anton Högnason, Á, 3/2 v.; 12. Eli Auðunsson, KR, 3 v.; 13.
Matthías Sveinsson, KR, 3 v.; 14. Tómas Jónsson, KR, 3 v.
Glima þessi hefur verið kærð, og er dómur enn þá ófallinn í málinu.
Landsflokkaglíman
Landsflokkaglíman var háð í íþróttahúsinu við Hálogaland 4. apríl
Leppt var í þremur fullorðinsflokkum og einum drengjaflokki.
L flokkur (yfir 80 kg.). í fyrsta þyngdarflokki voru þrír þátttakend
129
9