Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 224
Guðmundsson, ÍR, 1:06,7 mín.; 2. Sverrir Þorsteinsson, UMFÖ, 1:09,2
mín. — 50 m. skriðsund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, A, 34,6 sek.;
2. Inga Arnadóttir, KFK, 35,4 sek. — 50 m. bringusund telpna: 1.
Hildur Þorsteinsdóttir, Á, 44,3 sek.; 2. Guðný Árnadóttir, KFK, 44,6
sek. — 3x100 m. þrísund karla: 1. Ægir I 3:42,2 mín.; 2. Ármann I
3:52,5 mín.; 3. IR, drengir 4:00,2 mín. (drengjamet). — Að lokum
kepptu svo Suður- og Norðurbær í sundknattleik, er lauk með sigri
Norðurbæjar, 4:0.
SUNDMÓT ÍÞRÓTTAFÉLAGS FRAMHALDSSKÓLANNA í
REYKJAVÍK OG NÁGRENNI fór fram í Sundhöllinni í Reykjavík 4.
apríl. Helztu úrslit: 33Vs m. flugsund pilta: 1. Magnús Thoroddsen,
menntask., 21,8 sek. — 66% m. bringusund stúlkna: 1. Þórdís Árnadótt-
ir, verzlunarsk., 58,2 sek. — 33% m. björgunarsund pilta: 1. Torfi Jóns-
son og Sigurður Kárason, báðir í gagnfrsk. Austurbæjar, 32,3 sek. —
33% m. skriðsund stúlkna: 1. Helga Haraldsdóttir, gagnfrsk. við Lindar-
götu, 22,4 sek. — 66% m. skriðsund pilta: 1. Theodór Diðriksson,
menntask., 40,7 sek. — 33% m. hjörgunarsund stúlkna: 1. Kristín Þórðar-
dóttir, kvennask., 36,3 sek. — 100 m. bringusund pilta: 1. Elías Guð-
mundsson, gagnfrsk. Austurb., 1:26,6 mín. — 33% m. baksund stúlkna:
l. Helga Haraldsdóttir, gagnfrsk. við Lindarg., 26,9 sek. — 66% m.
baksund pilta: 1. Rúnar Hjartarson, menntask., 52,5 sek. — 10X33%
m. skriðsund vilta: 1. Sveit menntaskólans 3:08,6 mín. Menntaskólinn
vann bikarinn fyrir karlasund með 66 stigum. Gagnfrsk. Austurb. hlaut
40 stig. Gagnfræðaskóli Austurbæjar vann bikarinn fyrir kvennasund
með 34 stigum. Gagnfræðaskólinn við Lindargötu hlaut 32 stig.
URTÖKUMÓT voru haldin í Sundhöll Reykjavikur nokkrum sinn-
um síðast í júní og fyrst í júlí. I mótum þessum tóku þátt þeir sund-
menn, er valdir höfðu verið til þjálfunar með keppni á Ólympíuleikum
fyrir augum. Helztu úrslit á mótum þessum voru: 200 m. hringusund
kvenna: Þórdís Árnadóttir, Á, 3:12,5 mín. (Lágmark til þátttöku á
Ólympíuleikunum var 3:08,0 mín.) — 200 m. bringusund karla: Kristján
Þórisson, UMFR, 2:53,0 mín. (Lágmark 2:46,0 mín.) Þetta er bezti tími
sem Kristján hefur náð. — 1500 m. skriðsund karla: Helgi Sigurðsson,
Æ, 21:48,3 mín. (Lágmark 20:30,0 mín.) — 100 m. skriðsund karla:
Pétur Kristjánsson, Á, 59,8 sek. (Lágmark 59,5 sek.) Pétur synti á
sínum bezta tíma, og hefur enginn Islendingur auk Ara Guðmundsson-
ar áður synt 100 m. undir 1 mín. — Sökum lasleika varð Ari Guðmunds-
222