Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 69
var í 15 íþróttagreinum og náðist víða athyglisverður árangur. Sett voru
4 Suðurnesjamet. Urslit urðu sem hér segir (K = Umf. Keflavík, N
= Umf. Njarðvík, V = Víðir, Garði):
100 m. hlaup: 1. Böðvar Pálsson, K, 11,7 sek.; 2. Valbjörn Þorláks-
son, K, 12,0 sek. Böðvar hljóp á 11,5 sek. í undanrás. — 200 m. hlaup:
1- Böðvar Pálsson, K, 24,1 sek.; 2. Valbjörn Þorláksson, K, 25,1 sek. —
400 m. hlaup: 1. Hörður Guðmundsson, K, 55,9 sek.; 2. Einar Gunnars-
s°n, K, 56,1 sek. — 800 m. hlaup: 1. Einar Gunnarsson, K, 2:05,6
oiín.; 2. Hörður Guðmundsson, K, 2:07,0 mín.; 3. Þórhallur Guð-
jonsson, K, 2:11,9 mín. — 1500 m. hlaun: 1. Einar Gunnarsson,
K, 4:22,7 mín.; 2. Hörður Guðmundsson, K, 4:23,1 mín.; 3. Þór-
hallur Guðjónsson, K, 4:31,8 mín. — 4x100 m. boðhlaup. 1. A-sveit
U\1FK 47,2 sek.; 2. B -sveit UMFK 50,5 sek. — Kúluvarp: 1. Gunn-
ar Sveinbjörnsson, V, 13,28 m.; 2. ísleifur Sigurðsson, V, 11,90 m.
0'Unnar er aðeins 19 ára gamall. Afrek hans er nýtt Suðurnesjamet,
°g einnig afrek Einars í 800 og 1500 m. — Kringlukast: 1. Kristján
Pétursson, K, 38,56 m.; 2. Einar Þorsteinsson, K, 36,13 m. — Spjótkast:
b Vilhjálmur Þórhallsson, K, 47,42 m.; 2. Hólmgeir Guðmundsson, K,
45,95 m. — Sleggjukast: 1. Þorvarður Arinbjarnarson, K, 42,21 m.; 2,
Einar Ingimundarson, K, 39,96 m. — Hástökk: 1. Jóhann Benediktsson,
K, 1,76 m.; 2. Valbjörn Þorláksson, K, 1,65 m. Afrek Jóhanns er nýtt
Suðurnesjamet. — Langstökk: 1. Björn Jóhannsson, K, 6,03 m.; 2. Val-
t>jörn Þorláksson, K, 5,90 m. — Þrístökk: 1. Bjami Olsen, N, 12,74 m.;
2- Kristján Pétursson, K, 12,27 m. — Stangarstökk: 1. Valbjöm Þorláks-
s°n, K, Q’,20 m.
Fimmtarþrautarkeppni fór fram í Keflavík 13. september. Keppend-
Ur vom 5 frá UMFK og Páll Jónsson úr KR, sem keppti sem gestur.
Keppt var um bikar, sem málfundafélagið Mímir gaf. Handhafi var
Kristján Pétursson. Úrslit urðu sem hér segir (reiknuð eftir nýju töfl-
Unni):
1. Hörður Guðmundsson, UMFK, 1958 stig (5,79 — 40,07 — 26,4 —
29,04 — 4:38,9); 2. Valbjörn Þorláksson, UMFK, 1935 stig (6,04 —
40,80 - 26,1-31,37 - 5:01,6); 3. Kristján Pétursson, UMFK, 1839
s«g (5,74 - 42,16 - 26,8 - 35,78 - 5:17,6).
ÍÞRÓTTAKEPPNI AÐ FLÚÐUM. Sunnudaginn 24. ágúst fór fram
a<5 Flúðum í Árnessýslu keppni milli Umf. Hrunamanna og stúkunnar
hóleyjar nr. 242 í Reykjavík. Af einstökum afrekum má nefna: Lang-
stökk: Magnús Gunnlaugsson, H, 6,24 m. — Hástökk: sami 1,65 m. —
67