Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 65
ni- — Ki'iluvarp: 1. Sigfús Sigurðsson, Self., 13,80 m.; 2. Sigurður Gunn-
laugsson, Hrunam., 12,39 m.; 3. Gylfi Magnússon, Ölf., 12,33 m. —
Kringlukast: 1. Árni Einarsson, Self., 38,22 m.; 2. Sigfús Sigurðsson,
Self., 36,41 m.; 3. Sveinn Sveinsson, Self., 35,49 m. — Spjótkast: 1.
Helgj Daníelsson, Self., 40,09 m.; 2. Þórður Snæbjörnsson, Ölf., 39,92
ni,; Gylfi Magnússon, Ölf., 39,59 m. — Hástökk: 1. Gísli Guðmunds-
son, Vöku, 1,75 m.; 2. Kolbeinn Kristinsson, Self., 1,70 m.; 3. Skúli
Gunnlaugsson, Hrunam., 1,70 m.; 4. Magnús Gunnlaugsson, Hrunam.,
1-70 m.
UMF. EYRBEKKINGA GEGN ÖLFUSINGUM. Sunnudaginn 20.
)ulí var háð í Hveragerði keppni í frjálsum íþróttum miEi Umf. Eyrar-
^akka og Umf. Ölfusinga. Af afrekum, sem þarna voru unnin, má
nefna: 700 m. hlaup: Sigurður Andersen, E, 11,9 sek. — Kúluvarp:
G.vlfi Magnússon, Ö, 12,01 m. — 4y.l00 m. boðhlaup: Evrarbakki 47,9
sek. Heildarúrslit urðu þau, að Umf. Ölfusinga hlaut 72 stig, en Umf.
Evrarbakka 68 stig. Stighæstur einstaklinga var Sigurður Andersen,
E> Uaut 18K stig.
AFMÆLISMÓT TÝS, Vestmannaeyjum, var haldið þar dagana
26.-27 júlí. Úrslit urðu þessi:
700 m. hlaup: 1. Eiríkur Guðnason, T, 11,8 sek.; 2. Þórður Magnús-
Son» T, 12,0 sek. — 800 m. hlaup: Magnús Helgason, T, 2:29,6 mín. —
7500 m. lilaup: Eggert Sigurlásson, T, 4:34,6 mín. — 3000 m. hlaup:
■^lagnús Helgason, T, 10:19,4 mín. — Langstökk: 1. Kristleifur Magnús-
SOn> T, 6,29 m.; 2. Þórður Magnússon, T, 6,05 m. — Þrístökk: Krist-
eifur Magnússon, T, 14,20 m. — Hástökk: Friðrik Hjörleifsson, T,
E71 m. — Spjótkast: Adolf Óskarsson, T, 53,60 m. — Kringlukast:
Eári Óskarsson, Þór, 38,38 m. — Stangarstökk: ísleifur Jónsson, T,
3,05 m. — Kúluvarp: Sigurður Jónsson, T, 11,70 m. — Sleggjukast: 1.
Earl Jónsson, T, 35,65 m.; 2. Sigurður Jónsson, T, 30,59 m. —
^XIOO m. boðhlaup: Týr 48,5 sek.
KEPPNI SUÐURNESJAMANNA OG KJALNESINGA fór fram í
Keflavík sunnudaginn 27. júlí. Stig voru reiknuð eftir finnsku töflunni,
°g báru Suðurnesjamenn sigur af hólmi með 12189 stigum gegn 12007.
Urslit í einstökum greinum urðu þessi:
, ui. hlaup: 1. Tómas Lárusson, K, 11,0 sek.; 2. Böðvar Pálsson,
f3> 11,3 sek.; 3. Hörður Ingólfsson, K, 11,4 sek.; 4. Valbjörn Þorláks-
63