Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 51
4. Sigurður Friðfinnsson, FH, 1,44 m. — Langstökk án atrennu: 1. Guð-
jón Guðmundsson, A, 3,05 m.; 2. Gylfi Gunnarsson, Umf. R, 3,05 m.;
3. Svavar Helgason, KR, 3,04 m.; 4. Grétar Hinriksson, A, 3,00 m. —
Þrístökk án atrennu: 1. Sigurður Friðfinnsson, FH, 9,50 m.; 2. Svavar
Helgason, KR, 9,27 m.; 3. Daníel Halldórsson, ÍR, 9,06 m.; 4. Ragnar
Skagfjörð, HS. Strand., 8,86 m.
Víðavangshlaup
Víðavangshlaup ÍR, það 37. í röðinni, fór fram fyrsta sumardag, 24.
apríl. Hlaupið hófst og endaði í Hljómskálagarðinum, og var vega-
lengdin, sem hlaupin var, alls um 3,2 krn. Urslit urðu þau, að fyrstui
að marki varð Kristján Jóhannsson, IR, 9:59,2 mín.; 2. Sigurður Guðna-
son, ÍR, 10:24,4 mín.; 3. Torfi Ásgeirsson, ÍR, 10:31,2 mín. ÍR-ingar
unnu þannig þriggja manna sveitakeppnina með lægstu fáanlegri stiga-
tölu. Þeir unnu einnig fimrn manna sveitakeppnina með 21 stigi. Sveit
Armanns varð næst IR-ingum í fyrrnefndu keppninni, hlaut 18 stig, en
B-sveit ÍR 23 stig. Alls luku 13 menn hlaupinu.
Drengfahlaup Armanns fór fram fyrsta sunnudag í surnri, 27. apríl.
Urslit urðu þau, að fyrstur að marki varð Svavar Markússon, KR,
h:43,0 mín.; 2. Þórir Þorsteinsson, Á, 7:02,0 mín.; 3. Einar Gunnarsson,
Umf. Kefl., 7:05,8 mín. I sveitakeppni þriggja manna sigraði A-sveit
Ármanns, hlaut 12 stig; 2. A-sveit KR 18 stig; 3. Umf. Kefl. 26 stig.
Armann vann einnig fimm manna sveitakeppni, hlaut 3S stig, KR 47
°g Umf. Kefl. 54. Alls luku 24 keppendur hlaupinu. Hlaupið hófst á
sama stað og endranær, við Iðnskólann, og endaði á Fríkirkjuvegi.
Hið þriðja af þeim hlaupum utan leikvangs, sem undanfarin ár hafa
verið háð í Reykjavík, Tjarnarboðhlaupið, féll niður að þessu sinni
'þróttaunnendum til vonbrigða.
Agrip af úrslitum ýmissa smærri móta í Reykjavík 1952
Vormót ÍR var haldið sunnudagana 18. og 25. maí. Fyrri daginn var
veður kalt og nokkur stonnur, sem háði keppendum í sumum greinum.
Asmundur Bjarnason, KR, sigraði í 100 m. hlaupi á 10,7 sek. (meðvind-
ur), en Hörður Haraldsson, Á, hljóp á 10,9 sek. Friðrik Guðmundsson,
KR, bar sigur úr býtum í kúluvarpi, varpaði 14,23 m.; og tveir menn
köstuðu spfóti yfir 60 m., þeir Jóel Sigurðsson, ÍR, 63,17 m. og Halldór
®i§urgeirsson, Á, 60,47 m. — Síðari daginn var veður enn óhagstæðara,
49
4