Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 122
1938 (Lárus Salómonsson glímukappi íslands;
Ágíist Kristjánsson vinnur fegurðarglímuskjöldinn).
28. Islandsglíman var háð 1. júní á íþróttavellinum. Þátttakendur
voru 12. Úrslit urðu þessi:
Lárus Salómonsson, Á, 11 v.; Agúst Kristjánsson, A, 10 v.; Sigurð-
ur Guðjónsson, KV, 8 v.; Skúli Þorleifsson, A, 8 v.; Húnbogi Þorkels-
son, KV, 6 v.; Jón Bjamason, Umf. Skeiðam., 5 v.; Sigurjón Valdason,
KV, 5 v.; Vagn Jóhannsson, Á, 5 v.; Engilbert Jónasson, KV, 4 v.;
Axel Magnússon, KV, 2 v.; Bernótus Þorkelsson, KV, 2 v.; Haraldur
Sigurðsson, KV, 0 v.
Lárus Salómonsson varð glímukappi Islands í þriðja sinn og lagði
alla viðfangsmenn sina. Ágúst Kristjánsson hlaut fegurðarglímuverð-
launin. Rétt er að geta þess sérstaklega, að í þessari glímu vom sjö
þátttakendur frá Vestmannaevjum.
1939 (Ingimundur Guðmundsson glímukappi íslands;
Skúli Þorleifsson vinnur fegurðarglímuskjöldinn).
29. íslandsgliman var háð á íþróttavellinum 31. maí. Þátttakendur
voru 10. Úrslit urðu þessi:
Ingimundur Guðmundsson, Á, 9 v.; Skúli Þorleifsson, Á, 7 v.;
Kjartan Bergmann Guðjónsson, Á, 6 v.; Sigurður Guðjónsson, KV,
6 v.; Jóhannes Ólafsson, Á, 5 v.; Guðmundur Hjálmarsson, Á, 4 v.;
Engilbert Jónasson, KV, 3 v.; Sigurður Hallbjörnsson, Á, 3 v.; Harald-
ur Sigurðsson, KV, 1 v.; Jóhannes Bjarnason, Á, 1 v.
Ingimundur Guðmundsson lagði alla viðfangsmenn sína og varð
glímukappi Islands. Fegurðarglímuverðlaunin hlaut Skúli Þorleifsson.
1940 (Ingimundur Guðmundsson glímukappi Islands;
Kjartan Bergmann Guðjónsson vinnur fegurðarglímuskjöldinn).
30. Íslandsglíman var háð í Iðnó 11. júní. Þátttakendur vom 12 frá
4 félögum. Einn þátttakandinn, Sigurður Hallbjörnsson, gekk úr glim-
unni vegna meiðsla. Frásögn af glímunni var útvarpað, en áhorfendur
vom svo margir, sem húsrúm frekast leyfði. Að glímunni lokinni var
haldið samsæti, og voru þar margar ræður haldnar. Magnús Kjaran
lét þar svo um mælt, að þátttakendur hefðu allir glímt svo vel, að þeir
hefðu allir átt skilið að fá fegurðarglímuverðlaun. Úrslit urðu þessi:
Ingimundur Guðmundsson, Á, 10 v.; Sigurður Brynjólfsson, Á, 8
v.; Kjartan Bergmann Guðjónsson, Á, 7 v.; Geirfinnur Þorláksson,
UMFM, 6 v.; Skúli Þorleifsson, Á, 6 v.; Guðmundur Hjálmarsson, Á,
120