Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 132
Ármann J. Lárusson
glímukappi íslands 1952.
ur, og urðu úrslit þessi: 1. Rúnar
Guðmundsson, Á, 2 v.; 2. Magnús
Hákonarson, UMFR, 1 v.; 3. Ár-
mann J. Lárusson, UMFR, 0 v.
2. flokkur (72—80 kg.). Þátttak-
endur þrír. UrsLit: 1. Gunnar Olafs-
son, UMFR, 2 v.; 2. Þormóður Þor-
kelsson, UMFR, 1 v.; 3. Matthías
Sveinsson, KR, 0 v.
3. flokkur (undir 72 kg.). Þátttak-
endur fjórir. Urslit: 1. Elí Auðuns-
son, KR, 3 v.; 2. Ingólfur Guðna-
son, Á, 2 v.; 3. Aðalsteinn Eiríksson,
KR, 1 v.; 4. Kristján Sveinsson,
UMFR, 0 v.
Drengfaflokkur (16—19 ára). I
drengjaflokki voru 12 þátttakendur
frá fimm félögum. Urslit urðu þau,
að Guðmundur Jónsson, UMFR,
sigraði og lagði alla viðfangsmenn
sína. Urslit: 1. Guðmundur Jónsson,
UMFR, 11 v.; 2. Ólafur H. Óskars-
son, Á, 9 v.; 3. Kristmundur Guð-
mundsson, Á, 8 v.; 4. Heimir Lárus-
son, UMFR, 7 v.; 5. Reynir Rjarna-
son, UMFR, 7 v.; 6. Trausti Ólafs-
son, Umf. Bisk., 6 v.; 7. Hafsteinn
Steindórsson, Umf. Samhygð, 6 v.;
8. Erlendur Björnsson, UMFR, 4
v.; 9. Jónas Jónasson, UMFR, 4 v.;
10. Hreinn Bjarnason, UMFR, 2 v.;
11. Svanberg Ólafsson, ÍA, 2 v.; 12.
Hannes Þorkelsson, UMFR, 0 v.
Íslandsglímctn
Islandsglíman var háð á íþrótta
vellinum í Reykjavík 22. júní. Þátt-
takendur voru aðeins fjórir. Úrslit
130