Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 67
kast: 1. Magnús Lárusson, K, 36,62 m.; 2. Einar Þorsteinsson, ÍS, 36,50
n*.; 3. Tómas Lárusson, K, 34,11 m.; 4. Kristján Pétursson, ÍS, 32,38
m. — 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit Suðurnesja 47,3 sek.; 2. Sveit Kjalar-
ness 47,4 sek.
KEPPNI AÐ MINNI-BORG. Hinn 3. ágúst fór fram að Minni-Borg
1 Grímsnesi keppni milli Umf. Hvatar, Umf. Biskupstungna og Umf.
Laugdæla. Umf. Biskupstungna vann mótið með 61 stigi, Umf. Hvöt
fékk 23 stig og Umf. Laugdæla 5. Áhorfendur voru margir. Helztu
úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Grétar Olafsson, B, 12,5 sek. — 80 m. hlaup kvenna:
1- Guðrún Björgvinsdóttir, H, 11,9 sek. — 800 m. hlaup: 1. Magnús
Erlendsson, B, 2:22,7 mín. — Langstökk: 1. Magnús Erlendsson, B,
6.10 m. — Þristökk: 1. Magnús Erlendsson, B, 12,73 m. — Hástökk: 1.
Magnús Erlendsson, B, 1,60 m. — Kúluvarp: 1. Guðmundur Benedikts-
s°n, H, 12,09 m. — Kringlukast: 1. Trausti Ólafsson, B, 31,90
BÆJAKEPPNI KEFLVÍKINGA OG SELFYSSINGA. Ilin árlega
bæjakeppni Keflvíkinga og Selfyssinga fór að þessu sinni fram að
Selfossi 17. ágúst. Keppt var í 12 íþróttagreinum, eftir finnsku stiga-
töflunni, og unnu Selfyssingar með 13913 stigum gegn 13732. Er
það í annað skintið, sem þeir vinna, en Keflvíkingar hafa einnig unn-
ið tvívegis. Keppt var um bikar, sem S. Ó. Ólafsson & Co., Selfossi,
gaf til keppninnar. Urslit í einstökum greinum urðu sem hér segir:
100 m. hlaup: 1. Böðvar Pálsson, K, 11,5 sek.; 2. Einar Frímanns-
s°n, S, 11,6 sek.; 3. Árni Guðmundsson, S, 12,0 sek.; 4. Björn Jóhanns-
s°n, K, 12,1 sek. — 400 m. hlaup: 1. Þór Vigfússon, S, 57,5 sek.; 2,
Böðvar Pálsson, K, 57,6 sek.; 3. Hörður Guðmundsson, K, 60,0 sek.;
4- Einar Frímannsson, S, 62,0 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Einar Gunnars-
son, K, 4:32,2 mín.; 2. Þórhallur Guðjónsson, K, 4:35,8 mín.; 3. Sigur-
újörn Jóhannsson, S, 4:37,0 mín.; 4. Hafsteinn Sveinsson, S, 4:37,4
niín. — 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit Selfoss 48,3 sek.; 2. Sveit Kefla-
víkur 48,9 sek. — Hástökk: 1. Jóhann Benediktsson, K, 1,70 m.; 2.
Kolbeinn Kristinsson, S, 1,70 m.; 3. Valbjörn Þorláksson, K, 1,65 m.;
4. Ingólfur Bárðarson, S, 1,65 m. — Langstökk: 1. Einar Frímannsson,
6,27 m.; 2. Valbjörn Þorláksson, K, 6,16 m.; 3. Bjöm Jóhannsson, K,
6,08 m.; 4. Árni Guðmundsson, S, 6,04 m. — Þrístökk: 1. Sveinn Sveins-
s°n, S, 12,42 m.; 2. Kristján Pétursson, K, 12,35 m.; 3. Helgi Daníelsson,
5, 12,29 m.; 4. Jóhann Benediktsson, K, 12,18 m. — Stangarstökk: 1.
65