Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 15
Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi í tilefni 40 ára afmælis hans 23.
nóv. 1951.
Jón Halldórsson skrifstofustjóri, Rvík, í tilefni af 40 ára afmæli ISI
28. ian. 1952.
Kári Arngrímsson bóndi, S.-Þingeyjarsýslu, í tilefni af 40 ára afmæli
ÍSÍ 28. jan. 1952.
Þessir tveir síðast nefndu voru meðal þátttakenda í Olympíuför-
inni 1912, sýndu glímu, auk þess keppti Jón þar í 100 rnetra hlaupi.
Þá hafa tveir erlendir menn verið sæmdir gullmerkinu:
A. V. Floer, formaður Sundsambands Noregs, i tilefni 50 ára af-
mælis hans og 40 ára afmælis Norska sundsambandsins.
E. Juuranto, ræðismaður Islands í Helsingfors í Finnlandi, í til-
efni þeirrar ágætu fyrirgreiðslu, er hann hefur ætíð veitt íslenzkum
íþróttamönnum, er til Finnlands hafa farið.
Heiðursskjöld ÍSÍ hafa hlotið:
Umf. Dagrenning, Borgarfirði, í tilefni 40 ára afmælis félagsins
23. júlí 1951.
Umf. Islendingur, Borgarfirði, í tilefni 40 ára afmælis félagsins
12. des. 1951.
íþróttafélag stúdenta, Reykjavík, í tilefni 25 ára afmælis félagsins
8. nrarz 1952.
Umf. Stafholtstungna í tilefni 40 ára afmælis félagsins 3. apríl 1952.
Sundfélagið Ægir, Reykjavík, í tilefni 25 ára afmælis félagsins 1.
maí 1952.
Knattspyrnusamband Noregs í tilefni 50 ára afmælis þess 30. apríl
1952.
Borgarstjóri Helsingforsborgar, Finnlandi, í tilefni Olympíuleik-
anna 1952.
Ævifélagi ÍSÍ hefur gerzt Matthías Matthíasson umboðsmaður,
Reykjavík.
Endurskoðun íþróttalaganna
Haustið 1951 skipaði menntamálaráðherra, Bjöm Olafsson, nefnd
til þess að endurskoða íþróttalögin. Nefndina skipuðu: Benedikt G.
Waage, forseti ÍSÍ, Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi, og formaður
Sigurður Bjarnason alþingismaður. Nefndin óskaði álits Iþróttasam-
bandsins, og skrifaði framkvæmdastjórnin sérsamböndunum og héraðs-
samböndunum og óskaði umsagnar þeirra. Svör bárust frá nokkmm
13