Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 79
V, 51,75 m.; 2. Jón Á. Sigfússon, M, 49,95 m. — Langstökk: 1. Vilhj.
Pálsson, V, 6,10 m.; 2. Þorgrímur Jónsson, G, 5,93 m. — Hástökk:
1. Páll Kristinsson, V, 1,71 m.; 2. Jón Á. Sigfússon, M, 1,66 m. —
Stangarstökk: 1. Vilhj. Pálsson, V, 3,00 m. — Þrístökk: 1. Hjálmar
Torfason, L, 13,17 m.; 2. Vilhj. Pálsson, V, 12,84 m. - KVENNA-
KEPPNI: 80 m. hlaup: 1. Ásgerður Jónasdóttir, G, 11,3 sek.; 2. Stef-
anía Halldórsdóttir, V, 11,5 sek. — Kúluvarp: 1. Þuríður Jónsdóttir, R,
8,11 m. — Langstökk: 1. Ásgerður Jónasdóttir, G, 4,34 m. — Hástökk:
1- Áslaug Árnadóttir, V, 1,16 m.
Umf. Mývetningur vann mótið með 44 stigum, Völsungur, Húsavík,
hlaut 42,5, Umf. Efling 31, Umf. Geisli 23,5, Umf. Ljótur 20 og
Umf. Reykhverfinga 6.
17. JÚNÍ-MÓTIÐ Á AKUREYRI. Eins og vant er fór fram á Ak-
ureyri íþróttamót í sambandi við þjóðhátíðina 17. júní. Veður var
halt, aðeins 5 stiga hiti. Af einstökum afrekum má nefna:
100 m. hlaup: 1. Hermann Sigtryggsson, KA, 11,4 sek. — 400 m.
hlaup: 1. Sigurður Bárðarson, Þór, 56,2 sek. — S00 m. hlaup: 1. Hreiðai
Jónsson, KA, 2:01,8 nún.; 2. Óðinn Árnason, KA, 2:06,0 mín.; 3.
Halldór Pálsson, U. Saurb.hr., 2:07,0 min. — Árni Magnússon, U.
Saurb.hr., vann langstökk með 6,01 m. og þrístökk, stökk 12,98 m. —
Hástökk: 1. Tryggvi Georgsson, Þór, 1,65 m. — Kúluvarp: 1. Gestur
Uuðmundsson, Þ. Svörf., 13,98 m. (héraðsmet). — Kringlukast: 1. Gestur
Guðmundsson, Þ. Svörf., 42,68 m. (héraðsmet); 2. Óskar Eiríksson,
KA, 39,57 m.; 3. Hörður Jörundsson, KA, 35,98 m.
Gestur Guðmundsson vann bikar, sem Olíusöludeild KEA hafði
g©fið til verðlauna fyrir bezta afrek mótsins.
HÉRAÐSMÓT UMS. SKAGAFJARÐAR fór fram á Sauðárkróki
17- júní. Veður var kalt og óhagstætt. Helztu úrslit urðu sem hér segir:
100 m. hlaup: 1. Gísli Blöndal, T, 11,8 sek.; 2. Þorv. Óskarsson, Hj.,
H;8 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Sævar Guðmundsson, Hj., 4:51,4 mín.
" 5000 m. hlaup: 1. Stefán Guðmundsson, T, 18:38,8 mín. — Hástökk:
!• Sigmundur Pálsson, T, 1,54 m. — Langstökk: 1. Þorvaldur Óskars-
s°n, Hj., 6,07 m. — Þrístökk: 1. Hörður Pálsson, T, 12,90 m. — Kringlu-
kast: 1. Gísli Blöndal, T, 36,05 m.; 2. Gisli Sölvason, Geisla, 34,01 m.
Andrés Jóhannesson keppti með sem gestur og kastaði 37,54 m. —
Kúluvarp: Gísli Sölvason, Geisla, 11,37 m. — Spjótkast: Sigm. Pálsson,
T. 44,01 m.
77