Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 211
Skíðamót Vestfjarða
var háð á ísafirði 21., 23. og 25. marz.
Brtin, A-fl.: 1. Hallgrímur Njarðvík, H, 3:17,4 mín. — B-fl.: Guð-
mundur Helgason, SI, 3:37,7 mín. — C-fl.: 1. Jón Kristmannsson, SI,
4:14,5 mín.; 2. Gunnar Sumarliðason, H, 4:36,5 mín. — Svig, A-fl.: 1.
Gunnar Pétursson, A, 2:33,9 mín.; 2. Jóhann Símonarson, H, 2:34,0
mín. — B-fl.: 1. Einar V. Kristjánsson, H. — C-fl.: 1. Björn Helgason,
SÍ, 1:50,8 mín.; 2. Óskar Benediktsson, Þ, 2:07,1 mín. — Skíðastökk,
A- og B-fl.: 1. Ebenezer Þórarinsson, A, (18,5 og 19 m.) 130,3' stig. —
17—19 ára: 1. Einar V. Kristjánsson, H, (18,5 og 21 m.) 131,8 stig; 2.
Guðmundur Finnbogason, A, (18 og 18,5 m.) 119,1 stig. — 13—15
ára: 1. Sigurður Gunnarsson, H, (14 og 12 m.) 96,8 stig. — Svigkeppni
drengja, 13—15 áru: 1. Sigurður Gunnarsson, H. — Skíðaganga, 18 km.,
A-fl.: 1. Gunnar Pétursson, Á, 1:10,21 klst.; 2. Bjarni Halldórsson, Á,
1:13,37 klst. — B-fl.: 1. Ebenezer Þórarinsson, Á, 1:08,39 klst.; 2. Odd-
ur Pétursson, Á, 1:11,03 klst.; 3. Hreinn Jónsson, Á, 1:12,15 klst.
— Drengjafl., 12 ktn.: 1. Árni Höskuldsson, SI. — 7 km.: 1. Kristján
Jónsson, H. — Tvíkeppni í göngu og stökki: 1. Ebenezer Þórarinsson, Á.
Skíðamót Austurlands 1952
háð í Neskaupstað 13. og 14. apríl.
Svig, A- og B-fl.: 1. Óskar Ágústsson, Þ, 89,2 sek.; 2. Pétur Blöndal,
H, 92,0 sek. — C-fl.: 1. Gylfi Einarsson, Þ, 72,0 sek.; 2. Björn Jónsson,
H, 79,6 sek. — Drengjafl.: 1. Guðmundur Guðjónsson, Þ. — Svig kvenna:
I. Gerða Halldórsdóttir, Á, 29,3 sek.; 2. Auður Valdimarsdóttir, Á, 34,6
sek. — Stórsvig, A- og B-fl.: 1. Óskar Ágústsson, Þ, 49,5 sek.; 2. Guð-
mundur Gíslason, H, 51,0 sek. — C-fl.: 1. Ásgeir Úlfarsson, H, 48,6
sek. — Drengjafl.: 1. Friðrik Óskarsson, Þ. — Skíðastökk: 1. Ingim.
Sæmundsson (23 og 23 m.) 218,5 stig; 2. Friðrik Sigurðsson (21,5 og
22 m.) 214,0 stig.
Skíðamót Reykjavíkur 1952
Svig kvenna, A- og B-fl.: Reykjavíkurmeistari: Stella Hákonardóttir,
KR, 118,6 sek.; 2. Hrefna Jónsdóttir, KR, 125,6 sek. — C-fl.: Þuríður
Arnadóttir, Á, 98,7 sek. — Brun kvenna, A- og B-fl.: Reykjavíkurmeist-
209
14