Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 232
drengja: 1. Örn Ingólfsson, SRR, 1:33,9 mín.; 2. Sigurður Friðriks-
son, UMFK, 1:36,7 mín.; 3. Guðjór. Ólafsson, SRR, 1:36,9 mín.; 4.
Ragnar Arnalds, SRR, 1:39,1 mín. — 200 m. hringusund karla: Islands-
meistari: Kristján Þórisson, UMFR, 3:04,3 mín.; 2. Helgi Haraldsson,
ÍA, 3:06,4 mín.; 3. Ragnar Vignir, SRR, 3:14,3 mín.; 4. Tómas Jóns-
son, UMFÖ, 3:15,5 mín. — 3x50 m. þrísund kvenna: Islandsmeistari:
Sveit SRR 2:13,1 mín. (Guðrún Jónmundsdóttir, Asgerður Haraldsdótt-
ir og Helga Haraldsdóttir). — 4x200 m. skriðsund karla: Islandsmeist-
ari: SRR I 10:25,9 mín.; 2. SRR II 12:19,4 mín. í I. sveit SRR voru
Hörður Jóhannesson, Pétur Kristjánsson, Helgi Sigurðsson og Ari Guð-
mundsson. Meistarastigin féllu þannig, að Reykjavík (SRR) fékk 11,
Umf. Reykdæla, Borgarfirði 2.
Sundmót Skarphéðins
var háð að Flúðum í Hrunamannahreppi 5. maí. Helztu úrslit urðu
þessi: 100 m. bringusund karla: 1.—2. Bjami Sigurðsson, UMFB, og
Daníel Emilsson, UMFL, 1:25,6 mín. (Skarphéðinsmet). — 200 m.
bringusund karla: 1. Guðjón Emilsson, UMFH, 3:10,2 mín. (Skarphéð-
insmet). — 100 m. frjáls aðferð karla: 1. Sverrir Þorsteinsson, UMFÖ,
1:11,1 mín. — 50 m. baksund karla: 1. Sverrir Þorsteinsson, UMFö,
40,2 sek. (Skarphéðinsmet). — 1000 m. bringusund karla: 1. Agúst Sig-
urðsson, UMFH, 18:21,4 mín. (Skarphéðinsmet). — 4x100 m. frjáls
aðferð karla: 1. UMFÖ I 5:37,6 mín.; 2. UMFB I 5:54,5 mín.; 3.
UMFH I 5:56,1 mín.; 4. UMFH II 6:15,7 mín. - 100 m. bringusund
kvenna: 1. Gréta Jóhannesdóttir, UMFÖ, 1:39,2 min. — 50 m. frjáls
aðferð kvenrui: 1. Erna Þórarinsdóttir, UMFL, 38,4 sek. — 500 m.
bringusund kvenna: 1. Gréta Jóhannesdóttir, UMFÖ, 9:50,6 mín. —
4x25 m. frjáls aðferð kvenna: 1. UMFL I 1:23,4 mín.; 2. UMFÖ I
1:23,4 mín.; 3. UMFH 1:31,8 mín.; 4. UMFÖ II 1:42,9 mín. - Umf.
Ölfusinga vann mótið og hlaut 51 stig.
Sundmót Sundhallarinnar í Keflavík
fór fram annan dag hvítasunnu. Nokkrir Reykvíkingar kepptu sem
gestir á mótinu. Helztu úrslit (árangur Reykvíkinga ekki talinn með):
200 m. bringusund karla: 1. Björgvin Hilmarsson, KFK, 3:05,6 mín.
— 100 m. skriðsund karla: 1. Pétur Hansson, KFK, 1:16,4 mín. — 200
m. bringusund, konur: 1. Guðný Arnadóttir, KFK, 3:34,6 mín. — 100
230