Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 144
mótið 18. marz og lauk 30. marz. Þátttaka í mótinu var mjög góð, og
mun þetta vera fjölmennasta handknattleiksmót, sem haldið hefur verið,
en alls tóku þátt í því 37 flokkar frá 9 félögum.
í meistaraflokki karla var keppt í A- og B-deildum. Leikar fóru
þannig:
A-deild: Fram—ÍR 12:18, KR—Víkingur 14:12, Ármann—Víkingur
19:15, Ármann—Fram 19:6, KR—Valur 6:10, ÍR—KR 12:10, Fram—Vík-
ingur 11:15, Valur—Víkingur 11:15, ÍR—Valur 3:19, Fram—KR 7:6,
Ánnann—KR 17:9, ÍR—Víkingur 17:11, Fram—Valur 5:7, Ármann—
Valur 12:13, ÍR-Ármann 7:19.
L. U. j- T. Mörk Stig
Ármann . . . 5 4 0 1 86:50 8 1,7%
Valur . . . 5 4 0 1 60:41 8 1,5%
V íkingur . . . 5 2 0 3 68:72 4 0,94%
ÍR .. . 5 2 0 3 57:71 4 0,80%
Fram . . . 5 2 0 3 41:65 4 0,63%
KR i 0 4 45:58 2
B-deild: Afturelding—Þróttur 13:8, FH— Þróttur 15:6, . Afturelding—
FH 17:10.
L. U. J- T. Mörk Stig
Afturelding 2 2 0 0 30:18 4
FH 2 i 0 1 25:23 2
Þróttur 2 0 0 2 14:28 0
Ármann vann mótið með 8 stigum. í liðinu voru: Kiartan Magnús-
son, fyrirliði, Gunnar Haraldsson, Jón Erlendsson, Sigfús Einarsson,
Rafn Stefánsson, Sigurður G. Norðdahl, Snorri Ólafsson, Hilmar Þor-
björnsson, Karl Jóhannsson, Jón G. Jónsson.
KR færist niður í B-deild, en Afturelding upp í A-deild.
Leikar fóru þannig í hinum flokkunum:
Meistarafl. kvenna: Valur—Fram 4:6, KR—Fram 1:6, Ármann—KR
7:2, Valur—KR 2:2, Válur—Ármann 0:9, Ármann—Fram 2:3.
L. U. J. T. Mörk Stig
Fram .......................... 3 3 0 0 15:7 6
Ármann ........................ 3 2 0 1 18:5 4
Valur ......................... 3 0 1 2 6:17 1 0,35%
KR ............................ 3 0 1 2 5:15 1 0,34%
142