Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 76
100 m. hlaup: 1. Ólafur Bæringsson, H, 12,2 sek. — 1500 m. hlaup:
1. Sveinn Þórðarson, B, 4:50,0 mín. — Langstökk: 1. Ólafur Bærings-
son, H, 5,48 m. — Þrístökk: 1. Ólafur Bæringsson, H, 11,55 m. —
Hástökk: 1. Bjarni Hákonarson, B, 1,62 m. — Stangarstökk: 1. Höskuld-
ur Þorsteinsson, B, 2,60 m. — Kúluvarp: 1. Kristinn Fjeldsted, H,
12,04 m. — Kringlukast: 1. Ólafur Guðmundsson, H, 29,81 m. Þá var
einnig keppt í 6 greinum fyrir konur.
DRENGJAMÓT HÉRAÐSSAMBANDS SNÆFELLSNES- OG
HNAPPADALSSÝSLU var haldið að Görðum í Staðarsveit sunnudag-
inn 4. ágúst. Ýmsir góðir árangrar náðust, og má m. a. nefna:
Hástökk: 1. Sigurður Sigurðsson, Grundarf., 1,64 m. — Kúluvarp:
1. Jónatan Sveinsson, Víkingi, 14,35 m.; 2. Leifur Halldórsson, Víkingi,
14,33 m. — Kringlukast: Leifur Halldórsson, Vikingi, 41,44 m.
Flest stig á mótinu hlaut Umf. Snæfell í Stykkishólmi, alls 32 stig.
Umf. Trausti í Breiðuvík var annað að stigafjölda með alls 25 stig.
Þriðja í röðinni var Umf. Víkingur í Ólafsvík með 16 stig. Veður á
mótinu var hið bezta, þátttaka mikil og áhorfendur margir.
HÉRAÐSMÓT UMS. BORGARFJARÐAR var háð á Ferjukotsbökk-
um 10. ágúst. Helztu afrek voru þessi:
100 m. hlaup: 1. Sveinn Þórðarson, Reykd., 11,8 sek. — 400 m. hlaup:
sami 56,8 sek. — Hástökk: 1. Sigurður Helgason, Isl., 1,65 m. — Kúlu-
varp: sami 12,50 m. — Stangarstökk: 1. Asgeir Guðmundsson, Isl.,
3,15 m. — Langstökk: sami 6,09 m. — Þrístökk: sami 12,72 m. —
Kringlukast: 1. Jón Evjólfsson, Haukur, 37,14 m. — KONUR: 80 m.
hlaup: 1. Halla Línberg, ísl., 11,1 sek. — Hástökk: Margrét Sigvalda-
dóttir, ísl., 1,20 m. — Langstökk: sáma 4,20 m.
Umf. íslendingur í Andakíl vann mótið með 85 stigum. Næst að
stigurn var Umf. Reykdæla með 52Já stig. Veður var ágætt þennan dag.
FIM MTARÞRAUTARKF,PPNI Á HÓLMAVÍK. Héraðssamband
Strandamanna efndi til keppni í fimmtarþraut á Hólmavík 10. ágúst.
Veður var gott, logn og hiti. Urslit þrautarinnar, sem 5 menn luku,
urðu þessi:
1. Sigurkarl Magnússon, Reyni, 2436 stig (6,10 — 49,30 — 23,6 —
36,13 — 5:10,4); 2. Guðmundur Valdimarsson, Geisla, 2382 stig (6,28
— 45,38 — 23,1 — 34,47 — 5:21,0); 3. Svavar Jónatansson, Geisla, 1877
stig (6,10 - 39,02 - 25,0 - 30,10 - 5:23,4).
74