Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 126
Sigurður G. Thorarensen vann skjöldinn. Varð hann að glíma til
úrslita við Jörgen, hafði fengið byltu fyrir Þorsteini Einarssyni. Georg
Þorsteinsson fékk bikar fyrir fegurðarglímu.
1931 (SigurSur Tliorarensen skjaldarhafi).
19. Skjaldarglíma Armanns var háð í Iðnó 1. febrúar. Þátttakendur
voru 11, 8 frá Ármanni og þrír frá KR. Skjöldinn vann Sigurður Thor-
arensen til eignar með 9+1 vinning, féll fyrir Tómasi Guðmundssyni.
Fegurðarglímuverðlaun fékk Georg Þorsteinsson. Úrslit urðu þessi:
Sigurður G. Thorarensen, Á, 9+1 v.; Jörgen Þorbergsson, Á, 9 v.;
Agúst Kristjánsson, Á, 7 v.; Georg Þorsteinsson, Á, 6 v.; Þorsteinn
Einarsson, Á, 6 v.; Tómas Guðmundsson, KR, 6 v.; Lárus Salómons-
son, Á, 5 v.; Stefán Bjarnason, Á, 3 v.; Hallgrímur Oddsson, KR, 2
v.; Axel Oddsson, Á, 1 v.; Jóhann Ingvarsson, KR, 1 v.
1932 (Lárus Salómonsson skjaldarhafi).
20. Skjaldarglíma Ármanns var háð í Iðnó þann 1. febrúar. Þátt-
takendur voru aðeins 7, allir frá Glimufélaginu Ármanni. Úrslit urðu
þessi:
Lárus Salómonsson, 6 v.; Ágúst Kristjánsson, 5 v.; Georg Þorsteins-
son, 4 v.; Þorsteinn Einarsson, 3 v.; Ásgeir Einarsson, 1% v.; Stefán
Bjarnason, 1 v.; Hörður Loftsson, )í v.
Skjöldur sá, sem nú var glímt urn, var nýr, hinn vann Sigurður
Thorarensen árið áður. Fegurðarglímuverðlaunin fékk Georg Þorsteins-
son.
1933 (Lárus Salómonsson skfaldarhafi).
21. Skjaldarglíma Ármanns var háð 1. febrúar i Iðnó. Þátttakendur
voru 8, 6 frá Ármanni, 1 frá KR og 1 frá Umf. Stafholtstungna. Úrslit
urðu þessi:
Lárus Salómonsson, Á, 6 v.; Ágúst Kristjánsson, Á, 4 v.; Kjartan
Bergmann, Umf. Staflioltstungna, 4 v.; Georg Þorsteinsson, Á, 4 v.;
Þorsteinn Einarsson, Á, 2 v.; Hinrik Þórðarson, KR, 1 v.; Ólafur Jóns-
son, Á, 0 v. Dagbjartur Bjarnason, Á, gekk úr vegna meiðsla.
Lárus Salómonsson vann skjöldinn í annað sinn. Fegurðarglímuverð-
Iaun, bikar, hlaut Georg Þorsteinsson. Glíma þessi þótti ein hin snarp-
asta og var yfirleitt ágætlega glímd.
124