Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 151
HNEFALEIKAR
Hneíaleikaárið 1952
EFTIR ÞORKEL MAGNÚSSON
HNEFALEIKAMEISTARAMÓT ÁRMANNS var haldið 14. marz
1952 í íþróttahúsi IBR að Hálogalandi. Á mótinu kepptu fjórir Isfirð-
ingar úr Knattspyrnufélaginu Vestra, Isafirði, sem komu í boði Glímu-
félagsins Ánnann. Dómarar mótsins voru: Birgir Þorvaldsson, Hrafn
Jónsson og Haraldur Gunnlaugsson. Hringdómari var Guðmundur Ara-
son og leikstjóri Þorkell Magnússon. Ritari Bragi Kristjánsson.
Keppendur og úrslit voru þessi:
Fluguvigt: Hörður Hjörleifsson, Á, 1. verðl.; Bjarni Steingrímsson, Á,
2- verðl.; Eðvarð Sigurgeirsson, Á, 3. verðl.
Bantamvigt: Kristinn Álfgeirsson, Á, 1. verðl.; Gunnlaugur Gíslason,
Á, 2. verðl.
Fjaðurvigt: Kristján Sveinsson, Á, 1. verðk; Bragi Stefánsson, Á, 2.
verðl.
Léttvigt: Friðrik Guðnason, Á, 1. verðl.; Sveinn Jónsson, Á, 2. verðl.
Léttmillivigt: Sigurður H. Jóhannsson, Á, 1. verðl.; Hörður S. Berg-
niann, V, 2. verðl.
Veltivigt: Björn Evþórsson, Á, 1. verðk; Sigurður B. Jónsson, V, 2.
verðl.
Millivigt: Hreiðar Hólm, Á, 1. verðl.; Kristján Jóhannsson, Á, 2.
verðl.
Léttþungavigt: Björgvin Jakobsson, Á, 1. verðl; Óskar Ingvarsson, Á,
2. verðl.
Þungavigt: Alfons Guðmundsson, Á, 1. verðl.; Karl Á. Haraldsson,
V, 2. verðl.; Halldór Christiansen, Á; Arnar Jónsson, V.
Ekki var keppt um 3. og 4. verðlaun í þungavigt.
Arnar Jónsson, fyrrverandi Ármannsmeistari, var sá eini af þessum
149