Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 71
varð á hringbraut, fóru fram í Reykjavík 6. sept. (300 m. og 4x100
•n. boðhlaup) og 7. sept. (1000 m.). Helztu úrslit mótsins urðu þessi:
Kringlukast: 1. Jes Þorsteinsson, A, 41,67 m.; 2. Guðmundur Magnús-
S(>n, ÍBV, 40,42 m.; 3. Daníel Halldórsson, ÍR, 40,26 m. — Stangar-
stökk: 1. Valbjörn Þorláksson, Umf. Kefb, 3,25 m.; 2. Baldvin Arna-
s°n, ÍR, 3,20 m.; 3. Þorkell Guðmundsson, KR, 3,20 m.; 4. Valgarð-
Ur Sigurðsson, Þór, Ak„ 3,20 m. — Hástökk: 1. Ingvar Hallsteinsson,
FH, 1,70 m.; 2. Jafet Sigurðsson, KR, 1,70 m.; 3. Sigurður Sigurðs-
s°n, H. Snæf., 1,65 m. — Langstökk: 1. Daníel Halldórsson, ÍR, 6,04
m-; 2. Kristófer Jónasson, H. Snæf., 5,84 m.; 3. Björn Jóhannsson,
Umf. Kefl., 5,79 m. — 80 m. hlaup: 1. Jafet Sigurðsson, KR, 9,5 sek.;
2- Daníel Halldórsson, ÍR, 9,7 sek.; 3. Bergþór Jónsson, FH, 9,8
sek. — Kúluvarp: 1. Jes Þorsteinsson, A, 14,97 m.; 2. Jónatan
Sveinsson, H. Snæf., 14,85 m.; 3. ísleifur Sigurðsson, Víði, Garði,
14,22 m. — Spjótkast: 1. Sverrir Jónsson, FH, 50,70 m.; 2. Helgi
Jóhannesson, Á, 47,47 m.; 3. Ingvar Hallsteinsson, FH, 45,02 m. —
110 m. grindahlaup: 1. Pétur Rögnvaldsson, KR, 16,1 sek.; 2. Baldvin
Árnason, ÍR, 17,1 sek. — 300 m. hlaup: 1. Jafet Sigurðsson, KR, 36,9
Sek-; 2. Þórir Þorsteinsson, Á, 36,9 sek.; 3. Svavar Markússon, KR,
38,7 sek. — 100 m. hlaup: 1. Svavar Markússon, KR, 2:35,9 mín.
(drengjamet); 2. Aðalgeir Jónsson, KA, 2:47,8 mín.; 3. Björn Jóhanns-
s°n, Umf. Kefl., 2:51,6 mín. — 4X100 m. boÖhlaup: 1. KR (Pétur
Rögn„ Guðm. Guðj„ Sig. Gísla., Jafet) 47,8 sek.; 2. ÍR 48,7 sek.
FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT ÁRNESSÝSLU, það þriðja í röðinni, fór
frarn að Selfossi dagana 6.-7. september. Keppt var í 18 íþrótta-
greinum, og var þátttaka mikil og afrekin prýðileg í ýmsum greinum,
d. stangarstökki, þar sem 7. maður stökk 3,10 m. Kristján Jóhanns-
s°n, ÍR, keppti sem gestur á mótinu í 5 km. hlaupi, en vegna mis-
taka voru hlaupnir 5300 m. Brautin er aðeins 224 m„ og verður því
hminn lakari en ella í hringhlaupum. Fyrir bezta afrek mótsins var
veittur bikar, sem Kaupfélag Árnesinga gaf, og hlaut hann Sigfús
Sigurðsson fyrir afrek sitt í kúluvarpinu. Veður var gott báða dagana.
Fara hér á eftir helztu úrslit mótsins:
200 m. hlaup: 1. Einar Frímannsson, Self., 24,9 sek.; 2. Magnús
Gunnlaugsson, Hr„ 25,0 sek.; 3. Rósant Hjörleifsson, Ölf„ 25,0 sek. —
m m. hlaup: 1. Einar Frímannsson, Self., 11,6 sek.; 2. Árni Guð-
mundsson, Self., 11,7 sek.; 3. Þór Vigfússon, Self., 11,7 sek. — 400
tn- hlaup: 1. Eiríkur Steindórsson, Hr„ 55,7 sek.; 2. Rósant Hjörleifs-
69