Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 202
hlaup: 1. Þorsteinn Steingrímsson 6:01,0 mín.; 2. Jón R. Einarsson
6:26,2 mín.; 3. Emil Jónsson 6:29,5 mín. — 500 m. hlaup kvenna:
1. Guðný Steingrímsdóttir, KR, 65,6 sek.
Seinni dagur 9. rnarz: Austangola, sólarlaust, ca. 4° frost, góður ís,
gott rennsli.
Urslit: 1500 m. lilaup: 1. Þorsteinn Steingrímsson 2:54,7 mín.; 2.
Jón R. Einarsson, Þr., 3:01,2 mín.; 3. Emil Jónsson, SR, 3:03,2 mín.
— 5000 m. hlaup: 1. Þorsteinn Steingrímsson 10:50,8 mín.; 2. Jón R.
Einarsson 10:58,8 mín.; 3. Emil Jónsson 11:29,0 min.
Reykjavíkurmeistari í skautahlaupi 1952: Þorsteinn Steingrímsson,
Þr., 234,780 stig (lægsta stigatala, sem náðst hefur á einu og sama
móti); 2. Jón R. Einarsson, Þr., 245,347 stig; 3. Ernil Jónsson, SR,
249,284 stig.
AFMÆLISMÓT SA 29.—30. des. ’51. Fyrri dagur: Hægviðri, en
mikil rigning, brautin á kafi í vatni og ísinn aðeins meyr og nokkuð
ósléttur. Hiti 3°.
Urslit: 500 m. hlaup: 1. Þorvaldur Snæbjörnsson 54,5 sek.; 2. Björn
Baldursson 55,5 sek. — 3000 m. hlaup: 1. Jón D. Armannsson 6:26,7
mín. (Ak.met); 2. Björn Baldursson 6:27,0 mín. — 1500 m. hlaup
kvenna: 1. Edda Indriðadóttir 3:51,1 mín.
Seinni dagur: Hægviðri, léttskýjað, frost 6°. Vatnið, sem var á braut-
inni, nýfrosið. Isinn ósléttur með köflum.
Urslit: 1500 m. hlaup: 1. Björn Baldursson 2:58,5 min. (Ak.met);
2. Þorvaldur Snæbjörnsson 3:00,4 mín. — 5000 m. hlaup: 1. Jón D.
Armannsson 10:33,5 mín. (Ak.met); 2. Björn Baldursson 10:41,5 mín.
— 500 m. hlaup kvenna: 1. Edda Indriðadóttir 72,3 sek. — 3000 m.
hlaup kvenna: 1. Edda Indriðadóttir 7:42,8 mín.
Stig: 1. Bjöm Baldursson 243,650; 2. Jón D. Ármannsson 245,500.
I. INNANFÉLAGSMÓT SA 23. DES. 1951. Sléttur ís og gott
rennsli, næstum logn, þegar 1. riðill í 500 m. hljóp, en hvessti svo af
austri, og var ca. 3—4 vindstig i 1500 m.
Urslit: 500 m. hlaup: 1. Þorvaldur Snæbjörnsson 51,3 sek. (Ak.met);
2. Björn Baldursson 53,9 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Jón D. Ármannsson
3:19,0 mín.; 2. Björn Baldursson 3:21,2 min. — 500 m. hlaup kvenna:
1. Edda Indriðadóttir 66,6 sek. (ísl.met).
200