Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 77
KEPPNI UMF. GRUNDARFJARÐAR OG ÍÞR. MIKLAHOLT3-
HREPPS fór fram að Grafamesi í Grundarfirði sunnudaginn 7. septem-
^er. Stigin voru reiknuð eftir finnsku stigatöflunni, og vann ÍM með
7693 stigurn gegn 7278. Veður var frernur gott og áhorfendur margir.
Úrslit einstakra greina urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Gísli Árnason, G, 11,9 sek.; 2.-3. Halldór og Ágúst
Asgrímssynir, ÍM, 12,1 sek. — Hástökk: 1,—2. Ágúst Ásgrímsson og
Gísli Árnason, 1,61 m.; 3. Einar Skarphéðinsson, G, 1,61 m. — Spjót-
kast: 1. Þorkell Gunnarsson, G, 39,46 m.; 2. Rjarni Alexandersson,
IKI, 39,35 m. — Kúluvarp: 1. Ágúst Ásgrímsson, ÍM, 12,95 m.; 2.
Halldór Ásgrímsson, ÍM, 12,14 m. — Langstökk: 1. Halldór Ásgrímsson,
Kt, 6,17 m.; 2. Gísli Árnason, G, 6,01 m.; 3. Haraldur Magnússon,
?, 6,00 m. — Kringlukast: 1. Hörður Pálsson, G, 84,81 m.; 2. Ágúst
Ásgrímsson, ÍM, 34,72 m.; 3. Kristján Jóhannsson, ÍM, 34,30 m. —
Þrístökk: 1. Halldór Ásgrímsson, ÍM, 12,98 m.; 2. Gísli Árnason, G,
12,66 m.; 3. Kristján Jóhannsson, ÍM, 12,54 m.
SEPTEMBERMÓT HS. STRANDAMANNA var háð á Hólmavík
14- september. Þátttakendur voru margir, en veður fremur óhagstætt.
Keppt var bæði í drengjaflokki og fullorðinna. Helztu úrslit í flokki
lullorðinna voru þessi:
100 m. hlaup: 1. Guðmundur Valdimarsson, G, 11,7 sek.; 2. Ragnar
Skagfjörð, G, 11,7 sek. — 400 m. hlaup: 1. Sigurkarl Magnússon, R,
®6>2 sek. — Langstökk: 1. Guðmundur Valdimarsson, G, 6,07 m. —
Þrístökk: 1. Sigurkarl Magnússon, R, 12,69 m.; 2. Guðmundur Valdi-
utarsson, G, 12,57 m. — Hástökk: 1. Flosi Valdimarsson, G, 1,55 m.;
-• Svavar Jónatansson, G, 1,55 m. — Kúluvarp: 1. Sigurkarl Magnússon,
R> 11,91 m. — Kringlukast: 1. Sigurkarl Magnússon, R, 34,96 m.
3. Norðlendingafjórðungur
INNANIIÚSSMÓT Á SIGLUFIRÐI. Frjálsíþróttafélag Siglufjarð-
ar efndi til innanhússkeppni í atrennulausum stökkum 14. apríl. Sig-
Uryegarar urðu þessir: Langstökk og þrístökk: Bjarni Ásgeirsson, KS,
3,08 ni. og 8,93 m. — Hástökk: Jóhannes Þ. Egilsson, FÍS, 1,46,5 m.
INNANHÚSSMÓT Á AKUREYRI. Um 20. apríl fór frarn á Akur-
eyn innanhússmót í atrennulausum stökkum á vegum FRA. Keppend-
Ur v°ru rnilli 10 og 15, frá þremur félögum. Helztu úrslit urðu þessi:
75