Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 204
Ath. Tímarnir frá íslandsmótinu 1952 eru hér ekki teknir með, þar
sem ekki reyndist unnt, vegna erfiðleika við að útbúa skautabrautina,
að gera hana svo sem venja er urn slíkar brautir. Eins og sjá má af
úrslitunum frá því móti, hefði það breytt afrekaskránni mjög, ef unnt
hefði verið að taka með tímana, sem þar náðust.
KONUR:
500 m. hlaup:
Edda Indriðadóttir, SA .... 63,7
Guðný Steingrímsdóttir, KR 65,6
Hólmfríður Ólafsdóttir, SA 69,0
Aðalheiður Steingrímsd., SR 72,0
1500 m. hlaup:
Edda Indriðadóttir, SA . . 3:30,3
Hólmfríður Ólafsdóttir, SA 3:40,1
3000 m. hlaup:
Edda Indriðadóttir, SA .. 7:34,5
Hólmfríður Ólafsdóttir, SA 9:36,3
Heildarafrekaskrá í skautahlaupi karla 1. maí 1952
Kristján Árnason, KR .. . 50,0 - 2:46,4 - 5:55,2 - 10:27,9 = 227,457 st.
Þorsteinn Steingrímss., Þr. 51,3 - 2:53,4 - 6:01,0 - 10:50,8 = 234,347 st.
Björn Baldursson, SA .... 53,9 - 2:55,0 - 6:12,0 - 10:39,2 = 238,153 st.
Þorvaldur Snæbjörnss., SA 51,3 - 2:54,2 - 6:34,4 - 11:17,0 = 242,800 st.
Jón R. Einarsson, Þr..... 54,7 - 3:01,2 - 6:26,2 - 10:58,8 = 245,347 st.
Jón D. Ármannsson, SA . . 57,4 - 3:00,9 - 6:26,7 - 10:33,5 = 245,500 st.
Hjalti Þorsteinsson, SA .. 52,3 - 3:09,2 - 6:19,6 - 11:39,5 = 248,750 st.
Emil Jónsson, SR ......... 54,4 - 3:03,2 - 6:29,5 - 11:29,0 = 249,284 st.
Ólafur Jóhannesson, SR . . 54,4 - 3:06,3 - 6:31,8 - 11:38,6 = 251,660 st.
Guðlaugur Baldursson, SA 59,0 - 3:13,9 - 6:58,5 - 11:37,1 = 263,093 st.
Staðfest ísl.met í skautahlaupi frá 1. jan. 1952—1. jan. 1953
Konur: 500 m.: 66,6 sek. Edda Indriðadóttir, SA, 23/12 1951, Ak.
— 63,7 sek. Edda Indriðadóttir, SA, 2/3 1952, Ak. — 1500 m.: Edda
Indriðadóttir, SA, 3:30,3 mín. 2/3 1952, Ak. — 3000 m.: Edda Ind-
riðadóttir, SA, 7:34,5 rnín. 23/2 1952.
202