Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 206
Kepp. Ræs.
1. 15. Skíðamót íslands á Akureyri ................... 82 176
2. Stefánsmótið, Reykjavík ........................... 62 62
3. Svigkeppni um Armannsbikarinn, Isafirði............ 32 32
4. Skíðamót Siglufjarðar ............................. 38 65
5. Boðganga um Grænagarðsbikar II, ísafirði........... 28 28
6. Skiðamót Reykjavíkur............................... 89 127
7. Skíðamót HSÞ, Húsavík og Reynihlið................. 31 44
8. Skíðamót Vestfjarða, ísafirði ..................... 50 72
9. Æfingamót fyrir svig, Reykjavík.................... 14 43
10. Skíðamót UÍA, Neskaupstað ........................ 28 51
11. Stórsvigsmót i Jósefsdal við Reykjavík............ 35 35
12. Kolviðarhólsmótið við Reykjavík................... 71 92
13. Svigkeppni um Grænagarðsbikar I, Isafirði......... 14 14
14. Hvítasunnumótið, ísafirði ........................ 16 16
15. Steinþórskeppnin, Revkjavík ...................... 18 18
Samtals 608 875
Samsvarandi tölur árið ...... 1949 640 964
- - 1950 793 1200
- 1951 997 1595
Fjöldi einstaklinga, sem tóku þátt í skíðamótum á árinu skv. skýrsl-
um til Skíðasambands íslands: 316 (1951: 490 — 1950: 386 — 1949:
324). — Skýrslur hafa ekki borizt frá Héraðssambandi Strandamanna,
Umf. Neista, Drangsnesi, Skíðamóti Fljótamanna, — Olafsfjarðar, —
Norðurlands og skíðamótum á Akureyri.
Skíðamót íslands 1952
var háð á Akureyri dagana 10.—14. apríl, og sá Skíðaráð Akureyrar um
mótið. Þátttakendur vo'ru 96 frá flestum skráðum héraðssambönduni
skíðaíþróttarinnar, og urðu úrslit þessi:
Svig kvenna: íslandsmeistari: Marta B. Guðmundsdóttir, SRÍ, 89,4
sek.; 2. Ásthildur Eyjólfsdóttir, SRR, 110,7 sek.
fírun kvenna: íslandsmeistari: Marta B. Guðmundsdóttir, SRÍ, 46,3
sek.; 2. Björg Finnbogadóttir, SRA, 53,0 sek.
204