Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 63
reiknuð eftir hinni nýju stigatöflu IAAF. — 4x1500 m. boðhlaup: 1.
ÍR (Torfi, Kristinn K., Kristján, Sigurður) 18:00,0 mín.; 2. Ármann
(Stefán, Eiríkur, Hilmar, Þórir) 18:13,6 mín.; 3. Umf. Keflvíkinga (Guð-
finnur, Þórhallur, Hörður, Einar) 18:59,8 mín. — Kringlukast kvenna:
Meistari: María Jónsdóttir, KR, 31,24 m.; 2. Marín Gísladóttir, Umf.
R-. 27,73 m.; 3. Nína Sveinsdóttir, Self., 20,55 m. — Langstökk kvenna:
Meistari: Margrét Hallgrímsdóttir, Umf. R., 4,62 m.; 2. Sigurbjörg
Helgadóttir, Umf. St., 4,23 m.; 3. Nína Sveinsdóttir, Self., 3,78 m. —
200 m. hlaup kvenna: Meistari: Margrét Hallgrímsdóttir, Umf. R., 27,9
sek. (jafnt gildandi ísl. meti); 2. Elín Helgadóttir, KR, 29,8 sek.; 3.
Anna Friðriksdóttir, Umf. R., 31,9 sek.
Laugardagur 6. september og sunnudagur 7. september. 10000 m.
hlaup fór fram fyrri daginn. Meistari: Kristján Jóhannsson, ÍR, 32:13,8
■run. Keppendur voru aðeins tveir, en Sigurður Guðnason hætti eftir 2,6
km. Kristján vann hér fimmta meistarastig sitt á bessu ári, varð meistari
í víðavangshlaupi, 5000, 10000 m. hlaupum, 3000 m. hindranahlaupi
°S 4x1500 m. boðhlaupi. — Tugþraut: Meistari: Tómas Lárusson,
UMSK, 5516 stig (11,1-6,33-11,02-1,70-51,0 - f. d. 3395 -
H>,4 — 34;66 — 3,00 — 40,97 — 4:40,2); 2. Sigurður Friðfinnsson, FH,
5042 stig (11,6-6,33- 11,85-1,73-53,9 - f. d. 3195 - 16,8-
31,86 - 3,25 - 46,74 - 5:21,0); 3. Þorsteinn Löve, KR, 4269 stig (12,4
-5,77 - 12,80 - 1,65-65,0 - f. d. 2382 - 18,5-46,38-3,15-
45,96 — hætti). Með sigri sínum í tugþrautinni hafði Tómas unnið fjög-
Ur meistarastig. Alls hófu 7 menn keppni, en aðeins 3 luku þrautinni
allri.
Frjálsíþróttamót utan Reykjavíkur
1. Sunnlendingaíjórðungur
HÉRAÐSMÓT UMS. KJALARNESÞINGS, hið níunda í röðinni,
^ör fram að Leirvogstungubökkum laugardaginn 14. júní. Keppend-
Ur voru 29 frá 4 félögum. Sigurvegarar á mótinu urðu þessir: Tómas
Lárusson, Aft., vann 100 m. hlaup á 11,4 sek., liástökk með 1,70 m.,
langstökk með 6,-70 m. og þrístökk með 12,92 m. — Skúli Skarphéðins-
s°n, Aft., vann 400 m. á 57,0 sek. — Helgi Jónsson, Dreng, vann
1500 m. hlaup á 4:58,6 mín. og 3000 m. hlaup á 10:56,4 mín. —
61