Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 55
son, KR, 12,81 m. — Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 62,65 m.; 2.
Halldór Sigurgeirsson, Á, 54,67 m.; 3. Sigurður Pálsson, KR, 48,30 m.
— Kringlukast kvenna: 1. María Jónsdóttir, KR, 34,00 m.; 2. Kristín
Ámadóttir, Umf. R, 28,31 m. — 4x100 m. boðhlaup kv.: 1. Sveit KR
57,3 sek. (Lilja, Elín, Sesselja, Sigrún); 2. Sveit Umf. R 57,4 sek.
(Anna, Erla S., Erla Bj., Margr.). — 1000 m. boðhlaup: 1. Sveit KR
2:05,7 mín. (Jafet, Guðm., Pétur, Svavar); 2. Sveit Á 2:08,5 mín.
(Hilmar, Guðjón, Þórir, Eir.). — 110 m. grindahlaup: 1. Ingi Þorsteins-
son, KR, 14,8 sek.
SÍÐARI DAGUR. 100 m. hlaup: 1. Ásmundur Bjarnason, KR, 10,5
s_ek.; 2. Pétur Fr. Sigurðsson, KR, 10,9 sek.; 3. Guðjón Guðmundsson,
A, 11,3 sek.; 4. Hilmar Þorbjörnsson, Á, 11,5 sek. — Stangarstökk:
1- Torfi Bryngeirsson, KR, 3,75 m.; 2. Kolbeinn Kristinsson, Self.,
3,60 m. — Kúluvarp: 1. Guðm. Hermannsson, Herði, 14,65 m.; 2.
Friðrik Guðmundsson, KR, 14,08 m.; 3. Sigurður Júlíusson, FH, 13,78
m-; 4. Örn Clausen, ÍR, 12,93 m. — 400 m. hlaup: 1. Þórir Þorsteins-
son> Á, 53,2 sek.; 2. Svavar Markússon, KR, 53,8 sek.; 3. Böðvar
Pálsson, Umf. K, 54,3 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Kristján Jóhannsson,
IR, 4:14 ,4 mín.; 2. Eiríkur Haraldsson, Á, 4:27,8 mín.; 3. Einar Gunn-
arsson, Umf. K, 4:36,2 mín. — 100 m. hlaup kvenna: 1. Margrét Hall-
grímsdóttir, Umf. R, 12,7 sek.; 2. Sesselja Þorsteinsdóttir, KR, 13,2
sek.; 3. Elín Helgadóttir, KR, 13,4 sek. — Sleggpikast: 1. Vilhjálmur
Guðmundsson, KR, 46,17 m.; 2. Gunnl. Ingason, Á, 46,07 m.; 3. Sig-
urjón Ingason, Á, 43,64 m.; 4. Páll Jónsson, KR, 41,60 m. — Langstökk:
L Sigurður Friðfinnsson, FH, 6,99 m.; 2. Örn Clausen, ÍR, 6,68 m.;
'3- Torfi Bryngeirsson, KR, 6,67 m. — 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit
LR 44,5 sek. (Ingi, Jafet, Pétur, Ásmundur); 2. Sveit Ármanns (Hilm-
ar, Guðjón, Grétar, Daniel) hljóp á 48,7 sek., en var dæmd úr vegna
ólöglegrar skiptingar.
Keppni Reykvíkinga og utanbaejarmanna
I sambandi við 40 ára afmælismót Iþróttasambands Islands var
efnt til stigakepnni í friálsum iþróttum milli íþróttamanna búsettra
1 Reykjavík annars vegar og hinna, sem búsettir voru utan Revkja-
víkur, hins vegar. Er þetta fyrsta keppni, sem hér hefur verið háð
nieð þessari tilhögun. Mót sunnan- og norðanmanna á Akureyri 1941
var svipað, en þar var ekki um fasta skípun að ræða eins og hér,
heldur þátttaka ótakmörkuð frá beggja hálfu í öllum greinum. Hér
53