Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 208
Reykjavíkursveitin, sem sigraði í sveitakeppni í svigi á íslandsmótinu. Talið
frá vinstri: Ásgeir Eyjólfsson, Valdimar Örnólfsson, sem einnig var íslands-
meistari í bruni karla, Magnús Guðmundsson, sem einnig var Islandsmeistari
í tvíkeppni í bruni og svigi, og Eysteinn Þórðarson.
153,25 stig; 5. Ármann Þórðarson, ÍBÓ, 153,95 stig; 6. Valdimar Örn-
ólfsson, SRR, 154,75 stig; 7. Jón Karl Sigurðsson, SRÍ, 155,05 stig.
Brun karla, B-fl.: 1. Einar V. Kristjánsson, SRÍ, 79,0 sek.; 1. Magnús
Guðmundsson, SRA, 79,0 sek.; 3. Eysteinn Þórðarson, SRR, 80,0 sek.;
4. Steinþór Jakobsson, SRÍ, 83,0 sek.
Svig karla, B-fl.: 1. Einar V. Kristjánsson, SRI, 95,4 sek.; 2. Eysteinn
Þórðarson, SRR, 97,7 sek.; 3. Þráinn Þórhallsson, SRA, 98,6 sek.; 4.
Guðmundur Helgason, SRÍ, 99,5 sek.
Bezta fjögurra manna svigsveit 1952: 1. Sveit SRR (Ásgeir Eyjólfsson,
Valdimar Örnólfsson, Eýsteinn Þórðarson, Magnús Guðmundsson) 333,2
sek.; 2. Sveit SRÍ 343,9 sek.; 3. Sveit SRA 367,9 sek.; 4. Sveit SRS
385,7 sek.; 5. Sveit HSÞ 408,7 sek.
Skíðaganga 15 km., A-fl.: íslandsmeistari: Jón Kristjánsson, HSÞ,
1:05,47 klst.; 2. ívar Stefánsson, HSÞ, 1:08,20 klst.; 3. Matthías
Kristjánsson, HSÞ, 1:08,46 klst.; 4. Gunnar Pétursson, SRÍ, 1:09,52
klst.; 5. Páll Guðbjörnsson, Skf. Flj., 1:14,53 klst.; 6. Helgi V. Helga-
206