Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 145
Fram vann með 6 stigum. I liðinu voru: Ólína Jónsdóttir, fyrirliði,
Kolbrún Sigurðardótcir, Nana Gunnarsdóttir, Gyða Gunnarsdóttir,
Ragna Ragnarsdóttir, Anna Kjaran og Inga Lára Lárenzíusdóttir.
2. fl. kvenna: Armann—Þróttur 1:4, Armann—FH 1:0, FH—Fram 2:1,
Ármann—Fram 2:1, Fram—Þróttur 0:3, FH—Þróttur 0:2.
Þróttur vann með 6 stigum. í liðinu voru: Aðalheiður Steingrímsdótt-
ú, fyrirliði, Gréta Hjálmarsdóttir, Helga Emilsdóttir, Lára Fahning,
Olafía Lárusdóttir, Edda Baldvinsdóttir og Elín Guðmundsdóttir.
1. fl. karla: Ármann—SBR 8:4, Valur—SBR 9:1, Valur—Þróttur 2:2,
Þróttur—Fram 2:5, SBR—Fram 8:11, Ármann—Fram 10:3, Valur—Fram
3:5, Valur—Ármann 6:2, Þróttur—Ánnann 3:6, Þróttur—SBR 5:4.
-VB. Val var dæmdur leikurinn unninn á móti Fram.
Valur vann mótið með 7 stigum. I liðinu voru: Þórður Þorkelsson,
fyrirliði, Valg eir Ársælsson, Sólmundur Jónsson, Kristján Þórðarson,
Hafsteinn Guðmundsson, Jón Þórarinsson, Halldór Lárusson, Sveinn
Kristjánsson, Magnús Snæbjörnsson, Hermann Guðnason, Jón Guð-
mundsson og Barði Ámason.
2. fl. karla, A-riðiU: ÍR—Fram 5:9, FH—Fram 5:3, Ánnann—FH 9:4,
Ármann—Fram 8:3, Ármann—ÍR 6:5, ÍR—FH 6:3.
B-riðill: KR—Valur 9:4, Vikingur—Valur 7:5, Vikingur—Þróttur 9:2,
KR—Þróttur 9:2, KR—Víkingur 7:10, Þróttur—Valur 5:7.
Úrslit: Ármann (A-riðill) — Víkingur (B-riðill) 2:8.
I liði Víkings voru: Sigurður Jónsson, fyrirliði, Sigurður Olafsson,
Oli J. Ólafsson, Biörn Kristjánsson, Ásgeir Magnússon, Símon Simonar-
son og Ami Jensson.
3. fl. karla, A-riðill: KR-ÍR 6:1, ÍR-FH 1:5, Valur-FH 6:4, FH—
KR 6:5, KR-Valur 2:3, ÍR-Valur 4:11.
R-rifiill: Víkingur—Fram 5:7, Armann—Fram 4:9, Ármann—Víkingur
9:6.
Úrslit: Fram (A-riðill) — Valur (B-riðill) 7:3.
Fram vann mótið með 8 stigum. I liðinu voru: Birgir Lúðvíksson,
fyrirliði, Ólafur Pálsson, Þórir Karlsson, Kristinn Jónsson, Jón Frið-
steinsson, Kristinn Baldvinsson og Ellert Guðjónsson.
HANDKNATTLEIKSMÓT HKRR (ÚRVALIЗPRESSAN). Mótið
fór fram 30. apríl. Stjórn HKRR valdi „Úrvalsliðið“ úr öllum handknatt-
leiksfélögunum í Reykjavík, en íþróttafregnritarar dagblaðanna völdu
1 »Pressuliðið“ úr sörnu félögum, þegar búið var að velja í úrvalsliðið.
143