Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 81
100 m. hlaup: 1. Leifur Tómasson, KA, 11,5 sek.; 2. Hermann Sig-
fryggsson, KA, 11,5 sek. — 400 m. hlaup: 1. Hreiðar Jónsson, KA,
■52,2 sek.; 2. Skúli Skarphéðinsson, Aft., 53,9 sek. (UMSK-met); 3.
Leifur Tómasson, KA, 54,5 sek. — Langstökk: 1. Tómas Lárusson,
Aft., 6,19 m. — Hástökk: 1. Tryggvi Georgsson, Þór, 1,71 m. — Kringlu-
kast: 1. Kristján Pétursson, Keflavík, 41,18 m. — 4x100 m. boðhlaup:
1- KA 46,6 sek.; 2. UMSK 46,9 sek.
VÖLSUNGAR KEPPA VIÐ N.-ÞINGEYINGA. Sunnudaginn 20.
júlí fór fram íþróttakeppni milli íþróttafélagsins Völsunga á Húsavík
°g Héraðssambands N.-Þingeyinga. Styrktu Völsungar nokkuð lið sitt
með utanfélagsmönnum. Helztu afrek voru:
Langstökk: Vilhjálmur Pálsson, V, 6,07 m. — Þrístökk: sami 12,86
M. — Kúluvarp: Hallgrímur Jónsson, V (Reykhv.), 1®,86 m. — Kringlu-
kast: sami 42,68 m. — Spjótkast: Vilhjálmur Pálsson, V, 50,68 m. —
KONUR: Langstökk: 1. Hildur Björnsson, N, 4,23 m. — 80 m. hlaup:
Stefanía Halldórsdóttir, V, 11,6 sek.
Heildarúrslit keppninnar urðu þau, að Völsungar báru sigur úr být-
um, hlutu 71/á stig (stig fyrir knattspyrnu innifalin) gegn 49)í stigi hjá
N. -Þingeyingum.
DRENGJAMÓT IIS. SKAGAFJARÐAR var haldið á Sauðárkróki 3.
ágúst. Helztu úrslit urðu þessi:
Þorvaldur Óskarsson, Hjalta, vann 100 m. hlaup á 11,9 sek. — Gísli
L. Blöndal, Tind., vann langstökk með 6,39 m. (héraðsmet) og kringlu-
kast nreð 39,57 m. — Hörður Pálsson, vann kúluvarp, 13,37 m., og
þrístökk, 12,50 m. — Sigmundur Pálsson, Tind., vann hástökk, 1,54 m.
~ Stefán Guðmundsson, Tind., vann 1500 m. hlaup á 4:49,6 mín. —
I spjótkasti kastaði lengst Jón Vídalín frá Siglufirði, sem keppti sem
gestur og kastaði 59,30 m. og átti 4 köst yfir 55 metra. Af heima-
roönnum kastaði lengst Ólafur Gíslason, G, 49,40 m.
MEISTARAMÓT NORÐURLANDS var haldið að Laugum 16.-17.
agúst. Helztu úrslit urðu sem hér segir:
100 m. hlaup: 1. Garðar Arason, ÍB. Sigl., 11,3 sek.; 2. Leifur Tómas-
son, KA, 11,3 sek.; 3. Hermann Sigtryggsson, KA, 11,5 sek.; 4. Jóhannes
L- Egilsson, ÍB. Sigl., 11,6 sek. — 400 m. hlaup: 1. Hreiðar Jónsson,
KA, 54,5 sek.; 2. Leifur Tómasson KA, 55,1 sek. — 800 m. hlaup:
L Hreiðar Jónsson, KA, 2:09,5 mín.; 2. Aðalgeir Jónsson, KA, 2:15.0
79