Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 59
11,5 sek. — 400 m. hlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, KR, 53,6 sek. — 1500
m- hlaup: Kristján Jóhannsson, IR, 4:09,8 mín. — 110 m. gríndahlaup:
I- Ingi Þorsteinsson, KR, 15,4 sek. — Kringlukast: 1. Friðrik Guðmunds-
son, KR, 45,94 m.; 2. Þorsteinn Löve, KR, 44,16 m.; 3. Þorsteinn
Alfreðsson, Á, 43,25 m. — Sleggjukast: 1. Þórður B. Sigurðsson, KR,
44,63 m.; 2. Vilhjálmur Guðmundsson, KR, 40,20 m.; 3. Friðrik Guð-
niundsson, KR, 37,28 m. — Þrístökk: 1. Kári Sólmundarson, KR, 13,19
m-; 2. Daníel Halldórsson, ÍR, 13,05 m. — Stangarstökk: 1. Torfi Bryn-
geirsson, KR, 3,60 m.
16. ágúst: 4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveit KR (Torfi, Jafet, Pétur Fr.,
Ásm.) 43,6 sek.; 2. Sveit ÍR (Vilhj., Jóhann, Kristinn, Þorv.) 45,7
Sek-; 3. B-sveit KR (Ingi, Sveinn, S.ig. Gíslason, Guðm. G.) 45,8 sek.
— 4X400 m. hoðhlaup: 1. Sveit KR (Ingi, Pétur, Sveinn, Ásm.) 3:26,8
min-; 2. Sveit Ármanns (Eiríkur, Þórir, Guðj., Hörður) 3:33,0 mín.;
1- Sveit ÍR (Þorv., Sigurður, Jóhann, Kristinn) 3:42,4 mín.
Unglingameistaramót íslands
Mót þetta, sem haldið hefur verið árlega frá 1942 undir nafninu
Ðrengjameistaramót, var haldið í Reykjavík dagana 15.—17. júlí. Nafn-
^eytingin kemur til af þeirri nýbreytni, sem stjórn FRÍ ákvað vorið
að hækka drengjaaldurinn um 1 ár, og var nafninu þá breytt
Um leið og þeir allt að tvítugu piltar, sem keppa mega á unglingamót-
ununi, nefndir unglingar, en hinir í næsta flokki neðan við, 18 ára
°8 yngri, nefndir drengir og mót þeirra drengjamót. Er nánar skýrt
þessu annars staðar í þessum kafla. Fara hér á eftir helztu úrslit
motsins, sem haldið var í ágætu veðri og mikil.1 fjöldi keppenda
sótti:
^ríðjudagur 15. júlí: 100 m. hlaup: 1. Vilhjálmur Ólafsson, ÍR,
Ó,2 sek.; 2. Leifur Tómasson, KA, 11,3 sek.; 3. Þórir Þorsteinsson,
U,4 sek.; 4. HLlmar Þorbjörnsson, Á, 11,5 sek. Meðvindur var of
sterkur til að afrekin séu lögleg. — Hástökk: 1. Gunnar Bjarnason, ÍR,
1,65 m.; 2. Leifur Tómasson, KA, 1.65 m.; 3. Ingvar Hallsteinsson,
^H, 1,60 m. — 1500 m. hlaup: 1. Svavar Markússon, KR, 4:28,2 mín.;
Kristinn Bergsson, Þór, Ak., 4:31,0 mín.; 3. Einar Gunnarsson, U:nf.
^e^-, 4:35,2 mín. — Kringlukast: 1. Sveinn Sveinsson, Self., 38,71 m.;
Óskar Eiríksson, KA, 37,59 m.; 3. Sigurður Einarsson, ÍR. 36.44
m-; 4. Ólafur Þórarinsson, FH, 35,57 m. — Langstökk: 1. Valdimar
0rnólfsson, ÍR, 6,56 m.; 2. Björn Jóhannsson, Umf. Kefl., 6,50 m.;
57