Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 216
1. Magnús Guðmundsson, KA, 89,1 sek. — C-fl.: 1. Árni B. Árnason,
MA, 55,2 sek.; 2. Guðmundur Guðmundsson, KA, 56,9 sek. — Svig
kvenna: 1. Björg Finnbogadóttir, KA, 47,3 sek.
Sveitakeppni í svigi
24. febr., 2. og 9. marz. (Magnús Brynjólfsson fyrstur í tveim keppn-
um, en Magnús Guðmundsson í einni.) A-sveit KA vann alla dagana.
Sveitakeppni í svigi 20. apríl
1. Sveit KA 285,1 sek.; 2. Sveit MA 342,2 sek.; 3. Sveit Þórs 345,6
sek.
Skíðamót Norðurlands 1952
var haldið á Siglufirði í lok marzmánaðar. Þátttakendur 36.
Svig, A-fl.: 1. Þráinn Þórðarson, Ólafsf., 115,1 sek.; 2. Magnús
Brynjólfsson, Akureyri, 119,8 sek. — B-fl.: 1.—2. Skarphéðinn Guð-
mundsson, Sigluf., 109,0 sek.; 1,—2. Þráinn Þórhallsson, Akureyri, 109,0
sek. — C-fl.: 1. Kristinn Steinsson, Ólafsf., 77,2 sek. — Stökk, A-fl.:
1. Jónas Ásgeirsson, Sigluf., (37 og 33 m.) 143,7 stig; 2. Skarphéðinn
Guðmundsson, Sigluf., (36 og 34 m.) 143,1 stig. — B-fl.: 1. Sveinn
Jakobsson, Sigluf., (31,5 og 30 m.) 131,5 stig. — 17—19 ára: 1. Arnar
Herbertsson, Sigluf., (32,5 og 32,5 m.) 134,4 stig; 2. Hjálmar Stefáns-
son, Sigluf., (30 og 27,5 m.) 127,2 stig. — Skíðaganga 18 km., A-fl.:
Páll Guðbjörnsson, Fljótum, 64,00 min. (1 keppandi). — B-fl.: Lúðvík
Ásmundsson, Fljótum, 64,02 mín. (2 keppendur). — Skíðaganga 15 km.,
17—19 ára: 1. Benedikt Sigurjónsson, Fljótum, 43,52 mín.; 2. Sigurjón
HaOgrímsson, Fljótum, 44,08 mín. (5 keppendur).
Þátttaka íslands í Vetrar-Olympíuleikunum í Osló 1952
Hópurinn, er fór á vegum Ólympíunefndar Islands, var þannig skip-
aður:
1. Einar B. Pálsson, Reykjavík, fararstjóri.
2. Gísli B. Kristjánsson, Reykjavík, flokksstjóri.
3. Johannes Tenman, Osló, kennari skíðagöngumannanna.
4. Ebenezer Þórarinsson, Tungu í Skutulsfirði, 20 ára, skíðaganga
18 km. og skíðaboðganga 4x10 km.
214