Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 222
tnín. — 100 m. bringusund, konur: 1. Sesselja Friðriksdóttir, Á, 1:35,2
mín. — 50 m. bringusund drengja: 1. Sigurður Eyjólfsson, KFK, 38,6
sek. — 50 m. bringusund telpna: 1. Guðný Árnadóttir, KFK, 44,7 sek.
— 50 m. baksund drengja: 1. Orn Ingólfsson, IR, 38,8 sek. — 4x100
m. fjórsund karla: 1. Ægir 5:02,0 mín.; 2. Ármann I 5:09,2 mín.; 3.
ÍR 5:20,4 mín. — Auk þessa fór fram boðsundskeppni drengja úr
menntaskólanum og gagnfræðaskóla Austurbæjar, er lauk með sigri
gagnfræðaskólans.
SUNDMÓT KR var haldið i Sundhöll Reykjavíkur 6. marz. Helztu
úrslit: 100 m. bringusund karla: 1. Þorsteinn Löve, Æ, 1:18,6 mín.;
2. Kristján Þórisson, UMFR, 1:20,2 mín.; 3. Elías Guðmundsson, Æ,
1:22,8 mín. — 50 m. skriðsund karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ, 27,4
sek.; 2. Þórir Arinbjarnarson, Æ, 28,5 sek.; 3. Ólafur Guðmundsson,
ÍR, 28,6 sek.; 4: Theodór Diðriksson, Á, 28,7 sek. (Keppendur voru
16.) — 100 m. skriðsund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 1:23,5
mín. Helga vann Flugfreyjubikarinn, sem nú var keppt um í fjórða
sinn. — 100 m. bringusund drengja: 1. Jón Magnússon, IR, 1:24,8 mín.
(dr.met. — Fyrra metið átti Kristján Þórisson, var það 1:25,1 mín.,
sett 1947). — 50 m. baksund karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ, 33,9 sek.
(ísl.met. — Fyrra metið átti Ari einnig, 34,0 sek., sett 1948). — 100
m skriðsund drengja: 1. Gylfi Guðmundsson, IR, 1:08,3 mín. — 200
m. bringusund kvenna: 1. Þórdís Ámadóttir, Á, 3:15,7 mín. Þórdís vann
sundbikar KR í þriðja sinn í röð og til fullrar eignar. — 100 m. flug-
sund karla: 1. Sigurður Þorkelsson, Æ, 1:22,7 mín. — 100 m. bringu-
sund telpna: 1. Guðný Árnadóttir, KFK, 1:41,3 mín. — 4x50 m. skrið-
sund karla: 1. Ægir I 1:55,0 mín.; 2. Ármann I 1:57,4 mín.; 3. IR
1:59,4 mín. — 10x25 m. bringuboðsund kvenna: Sveit gagnfræðaskóla
Austurbæjar sigraði sveit gagnfræðaskólans við Lindargötu.
INNANFÉLAGSMÓT ÆGIS fór fram í Sundhöllinni í Reykjavík
19. marz. Helztu úrslit: 50 m. skriðsund drengja: 1. Gylfi Guðmunds-
son, IR, 30,4 sek. — 50 rn. baksund karla: 1. Hörður Jóhannesson, Æ,
35,8 sek. — 100 m. báksund karla: 1. Hörður Jóhannesson, Æ, 1:15,7
mín. — 500 m. skriðsund karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ, 6:39,2 mín.
(Isl.met. — Fvrra metið átti Ari einnig, var það 6:44,8 mín., sett 1950);
2. Magnús Guðmundsson, Æ, 8:02,4 mín.; 3. Gunnar Júlíusson, Æ,
9:03,5 mín. (dr.met.) — Millitímar Ara voru þessir: 300 m. 3:54,1 mín.
og 400 m. 5:17,8 mín. — 25 m. skriðsund, telpur: 1. Hafdís Sigurbjöms-
220