Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 70
Þrístökk: Bjöm Pálsson, S (KR), 12,62 m. — Kúluvarp: Gunnar Bjarna-
son, S (IR), 12,19 m. — Stigakeppnin fór þannig, að Umf. Hrunamanna
hlaut 42 stig, en Sóley 35 stig.
KEPPNI UMSK OG ÍBA. Dagana 30.—31. ágúst fór fram að Leir-
vogstungubökkum í Mosfellssveit keppni milli Ungmennasambands
Kjalarnesþings og Iþróttabandalags Akureyrar. Keppt var í 10 grein-
um og tveir kepptu frá hvorum aðda, en stig voru reiknuð 5—3—2—1.
Ungmennafélagið Afturelding sá um mótið. Urslit urðu þau, að heima-
menn sigruðu með 60 stigum, en Akureyringar hlutu 47. I hófi, sem
gestunum var haldið að félagsheimiHnu Hlégarði í Mosfellssveit, skipt-
ust forystumenn liðanna á gjöfum að skilnaði, en Tómasi Lámssyni vom
afhent verðlaun fyrir 100 m. hlaup sitt, sem var bezta afrek mótsins.
Urslit í einstökum grainum urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Tómas Lárusson, K, 11,2 sek.; 2. Leifur Tómas-
son, A, 11,4 sek.; 3. Hörður Ingólfsson, K, 11,7 sek.; 4. Höskuldur
Karlsson, A, 12,2 sek. — Kringlukast: 1. Magnús Lárusson, K, 36,41
m.; 2. Garðar Ingjaldsson, A, 35,62 m.; 3. Tómas Lámsson, K, 33,85 m.;
4. Leifur Tómasson, A, 28,97 m. — Langstökk: 1. Hörður Ingólfsson, K,
6,41 m.; 2. Garðar Ingjaldsson, A, 6,33 m.; 3. Skjöldur Jónsson, A,
5,82 m.; 4. Tómas Lárusson, K, 4,70 m. — 400 m. hlaup: 1. Hreiðar
Jónsson, A, 53,2 sek.; 2. Tómas Lámsson, K, 54,2 sek.; 3. Leifur Tómas-
son, A, 54,5 sek.; 4. Skúli Skarphéðinsson, K, 54,8 sek. — Kúluvarp:
l. Asbjörn Sigurjónsson, K, 12,63 m.; 2. Ingvi Guðmundsson, K, 12,22
m. ; 3. Pálmi Pálmason, A, 11,70 m.; 4. Höskuldur Karlsson, A, 10,79
m. — Hástökk: 1. Tómas Lámsson, K, 1,70 m.; 2. Leifur Tómasson,
A, 1,70 m.; 3. Halldór Lárusson, K, 1,70 m.; 4. Pálmi Pálmason, A,
l, 50 m. — Þrístökk: 1. Tómas Lárusson, K, 12,97 m.; 2. Höskuldur
Karlsson, A, 12,67 m.; 3. Hörður Ingólfsson, K, 12,46 m.; 4. Hreið-
ar Jónsson, A, 12,18 m. — Spjótkast: 1. Magnús Lámsson, K, 49,65
m. ; 2. Pálmi Pálmason, A, 45,75 m.; 3. Þorvaldur Snæbjömsson, A,
43,29 m.; 4. Halldór Lárusson, K, 40,79 m. — 1500 m. hlaup: 1. Hreið-
ar Jónsson, A, 4:30,0 mín.; 2. Óðinn Amason, A, 4:36,0 mín.; 8.
Hreinn Bjamason, K, 5:23,2 mín.; 4. Helgi Jónsson, K, 5:30,0 mín. —
4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit UMSK 46,5 sek.; 2. Sveit ÍBA 47,4 sek.
DRENGJAMEISTARAMÓT ÍSLANDS. Fyrsta meistaramót drengja
á aldrinum 18 ára og yngri var haldið í Hafnarfirði, á íþróttasvæðinu
á Hörðuvöllum, dagana 4. og 5. september. Hlaup þau, sem hlaupa
68