Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 80
Umf. Tindastóll vann mótið með 50 stigum og hlaut 17. júní-stöngina
í 4. skÍDtið. Umf. Hjalti fékk 40 stig. Gísli Blöndal hlaut sérstök verð-
laun fyrir 100 m. hlaup sitt, sem var bezta afrek mótsins.
HÉRAÐSMÓT UMS. AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU fór fram að
Blönduósi 17. júní. Af sigurvegurum má nefna: 100 m. hlaup: Ægir
Einarsson, Fram, 11,9 sek. — Pálrni Jónsson, Hvöt, vann 200 m. hlaup
á 25,6 sek., 400 m. á 57,4 sek., 1500 m. á 5:03,0 mín., hástökk með
1,65 m., langstökk 6,17 m. og þrístökk með 12,92 m. — Brynhildur
Vilhjálmsdóttir, Fram, vann 80 m. hlaup kvenna á 11,5 sek.
Keppt var um farandbikar héraðssambandsins, og hreppti Umf. Fram,
Höfðakaupstað, hann að þessu sinni, hlaut 72 stig, Umf. Hvöt, Blöndu-
ósi, hlaut 63 stig. Pálmi Jónsson var stighæsti maður mótsins, fékk
29 stig.
HÉRAÐSMÓT UMS. EYJAFJARÐAR var haldið að Hrafnagili í
Eyjafirði dagana 21. og 22. júní. Fór forkeppni fram fyrri daginn, en
síðari daginn var keppt til úrslita. Sigurvegarar urðu þessir:
100 m. hlaup: Trausti Ólason, Reyni, 11,8 sek. — 400 m. hlaup: Hall-
dór Pálsson, Umf. Saurb.hr., 58,4 sek. — 1500 m. hlaup: Halldór Páls-
son, Umf. Saurb.hr. 4:51,0 mín. — 3000 m. hlaup: Halldór Pálsson,
Umf. Saurb.hr., 10:42,4 mín. — 80 m. hlaup kvenna: Helga Arnadóttir,
Arroðanum, 11,4 sek. — Langstökk: Arni Magnússon, Umf. Saurb.hr.,
6,08 m. — Hástökk: Hörður Jóhannsson, Arroðanum, 1,55 m. — Þrí-
stökk: Arni Magnússon, Umf. Saurb.hr., 12,15 m. — Stangarstökk: Her-
mann Sigfússon, Arroðanum, 2,67 m. — Kúluvarp: Gestur Guðmunds-
son, Þorst. Svörf., 13,03 m. — Kringlukast: Gestur Guðmundsson, Þorst.
Svörf., 39,20 m. — Spjótkast: Gestur Guðmundsson, ‘Þorst. Svörf.,
38,10 m. — 4yl00 m. boðhlaup: Sveit Umf. Svarfdæla 52,2 sek.
Stighæstu einstaklingar voru: Gestur Guðmundsson, með 12 stig,
Arni Magnússon 10 stig og Halldór Pálsson 9 stig. Gestur Guðmunds-
son hlaut afreksbikar sambandsins fyrir kúluvarpið, 13,03 m.
Umf. Svarfdæla á Dalvík vann mótið með 24 stigum. Umf. Saur-
bæjarhrepps og Umf. Þorst. Svörfuður hlutu hvort urn sig 9 stig, og
Umf. Arroðinn 15 stig.
ÍÞRÓTTAMÓT Á AKUREYRI 8. JÚNÍ. Á móti þessu kepptu (við
iþróttamenn á Akureyri) íþróttamenn af Kjalarnesi, Suðurnesjum og
úr Skagafirði, sem allir komu austan frá keppni á landsmóti UMFI
að Eiðum. Helztu úrslit urðu þessi:
78