Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 92
Eftir leikana kepptu nokkrir piltanna á tveimur stöðum í Finnlandi,
aðrir fóru til Svíþjóðar og einn keppti þar við afbragðs orðstír. Heim
kom íslenzki flokkurinn flugleiðis aðfaranótt 7. ágúst.
Nokkur eftirmál urðu eftir Olympíuförina, og er vikið að því í
kaflanum urn starfsemi FRI 1952.
Skulu þá rakin helztu úrslit:
100 m. hlaup: 1. Lindy Remigino, USA, 10,4 sek.; 2. Herbert Mc-
Kenley, Jamaica, 10,4 sek.; 3. McDonald Bailey, Engl., 10,4 sek.; 4.
Finis Smith, USA, 10,4 sek.; 5. Vladimir Zucharev, Rússl., 10,5 sek.;
6. John Treloar, Astralíu, 10,5 sek. — 200 m. hlaup: 1. Andrew Stan-
field, USA, 20,7 sek.; 2. Thane Baker, USA, 20,8 sek.; 3. James Gat-
hers, USA, 20,8 sek.; 4. McDonald Bailev, Engl., 21,0 sek.; 5. Leslie
Laing, Jam., 21,2 sek.; 6. Gerardo Bönnhoff, Argent., 21,3 sek. —
400 m. hlaup: 1. George Rhoden, Jam., 45,9 sek.; 2. Herbert Mc-
Kenley, Jam., 45,9 sek.; 3. Ollie Matson, USA, 46,8 sek.; 4. Karl
Fr. Haas, Þýzkal., 47,0 sek.; 5. Arthur Wint, Jam., 47,0 sek.; 6. Mal-
vin Whitfield, USA, 47,1 sek. (í undanúrslitahlaupi hljóp Wint á 46,3,
Haas og Whitfield 46,4, Geister, Þýzkal., og Cole, USA, 46,8.) — 800
m. hlaup: 1. Malvin Whitfield, USA, 1:49,2 mín.; 2. Arthur Wint,
Jam., 1:49,4 mín.; 3. Heinz Ulzheimer, Þýzkal., 1:49,7 mín.; 4. Gunn-
ar Nielsen, Danm., 1:49,7 mín.; 5. Albert Webster, Engl., 1:50,2
mín.; 6. Gúnther Steines, Þýzkal., 1:50,6 mín. — 1500 m. hlaup: 1.
Joseph Barthel, Luxemburg, 3:45,2 mín.; 2. Robert McMillen, USA,
3:45,2 mín.; 3. Werner Lueg, Þýzkal., 3:45,4 mín.; 4. Roger Bannister,
Engl., 3:46,0 mín.; 5. Patrick ElMabrouk, Frakkl., 3:46,0 mín.; 6.
Rolf Lammers, Þýzkal., 3:46,8 mín — 5000 m. hlaup: 1. Emil Zatopek,
Tékk., 14:06,6 mín.; 2. Alain Mimoun, Frakkl., 14:07,4 mín.; 13. Her-
bert Schade, Þýzkal., 14:08,6 mín.; 4. Gordon Pirie, Engl., 14:18,0
mín.; 5. Christopher Chataway, Engl., 14:18,0 mín.; 6. Leslie Perry,
Astralíu, 14:23,6 mín. (I undanrásum hlupu þeir Parker, Engl., á
14:18,2, Beres, Ungv., 14:19,6, Theys, Belg., 14:22,2 og Taipale,
Finnl., 14:22,8 mín.) Sigurvegarinn 1948, Gaston Reiff, Belgíu, var
meðal hinna fyrstu, þar til 1 km. var eftir, að hann hætti og lauk ekki
hlaupinu. Chataway datt á síðustu beygjunni, en var þá við hlið hinna
þriggja, sem fyrstir urðu. — 10 km. hlaup: 1. Emil Zatopek, Tékk.,
29:17,0 mín.; 2. Alain Mimoun, Frakkl., 29:32,0 mín.; 3. Alexander
Anufrijev, Rússl., 29:48,2 mín.; 4. Hannu Posti, Finnl., 29:51,4 mín.;
5. Frank Sando, Engl., 29:51,8 mín.; 6 Walter Nyström, Svíþj., 29:54,8
mín. — Maraþonhlaup: 1. Emil Zatopek, Tékk., 2 kl. 23:03,2 mín.;
90