Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 125
Þar sem þrir fyrstu menn höfðu orðið jafnir að vinningum, urðu þeir
að keppa til úrslita um skjöldinn. Svo fóru leikar, að Jörgen lagði Þor-
stein og Agúst báða að velli, en Þorsteinn lagði Agúst. Hafði Jörgen
þá unnið Ármannsskjöldinn, enn fremur hlaut hann fyrstu verðlaun fyr-
>r fagra glímu. Onnur fegurðarglimuverðlaun hlaut Björgvin Jónsson.
1928 (Sigurður Thorarensen skjaldarhafi).
16. Skjaldarglíma Ármanns var háð 1. febrúar í Iðnó. Keppendur
voru 14. Úrslit urðu þessi:
Sigurður Grímsson Thorarensen frá Kirkjubæ (20 ára), 12 v.; Þor-
geir Jónsson frá Varmadal, glímukappi Islands, 11 v. og 2. fegurðar-
glímuverðlaun; Ágúst Jónsson frá Varmadal, 10 v.; Jörgen Þorbergs-
s°n, 10 v. og 1. fegurðarglímuverðlaun; Björgvin Jónsson frá Varma-
dal, 9 v.; Georg Þorsteinsson, 8 v.; Helgi Kristjánsson, 7 v.; Lárus
Salómonsson, 6 v.; Benedikt Jakobsson, 4 v.; Helgi Sigfússon Thoraren-
sen, 4 v.; Olafur Jónsson, 3 v.; Arnbjörn Sigurgeirsson, 2 v.; Ragnar
Kristinsson, 2 v.; Gunnar Salómonsson, 0 v.
Yfirleitt fór glíman vel fram, og rnargar glímur voru mjög fallegar,
en .1 örgen bar greinilega af öðrum fyrir fagra glímu. Einnig má nefna
þá Þorgeir og Ágúst, sem glímdu prýðilega að vanda.
1929 (Jörgen Þorbergsson skjaldarhafi).
17. Skjaldarglíma Ármanns fór fram 1. febrúar. Þátttakendur voru
f2, allir frá Glímufélaginu Ármanni. Glíma þessi þótti hin ágætasta,
°g ríkti mikill áhugi fyrir glímunni. Var áhorfendarúm fullskipað
löngu áður en glíman hófst. Úrslit urðu þessi:
Jörgen Þorbergsson, 11 v.; Ottó Marteinsson, 10 v.; Sigurður Thor-
arensen, 9 v.; Vagn Jóhannsson, 8 v.; Ragnar Kristinsson, 6 v.; Georg
Þorsteinsson, 5 v.; Helgi Kristjánsson, 5 v.; Axel Oddsson, 5 v.; Dag-
bjartur Bjarnason, 4 v.; Símon Sigmundsson, 2 v.; Svavar Ellertsson,
f v.; Sigurður Bachmann, 0 v.
1930 (Sigurður Thorarensen skjaldarhafi).
18. Skjaldarglíma Ármanns var háð í Iðnó 31. janúar. Þátttakendur
v°ru 9, allir úr Ármanni. Úrslit urðu þessi:
Slgurður G. Thorarensen, 7-f-l v.; Jörgen Þorbergsson, 7 v.; Þor-
sieinn Einarsson, 6 v.; Georg Þorsteinsson, 6 v.; Helgi Kristjánsson,
4 v-; Björgvin Jónsson, 3 v.; Lárus Salómonsson, 2 v.; Gunnar Saló-
monsson, K v.; Sigurður Bachmann, }í v.
123