Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 201
SA, 232,507 stig; 4. Hjalti
Þorsteinsson, SA, 233,487
stig; 5. Þorvaldur Snæ-
björnsson, SA, 240,947 stig;
6. Jón R. Einarsson, Þr.,
245,893 stig.
SKAUTAMÓT AKUR-
EYRAR 1952. Mótið fór
fram hjá Brunná 23.-24.
febr. Fyrri dag var hæg-
viðri, 2—3° frost, en frem-
ur hrjúfur ís og rennsli því
slæmt, sópuð braut.
Urslit fyrri dag: 500 m.
hlaup: 1. Þorvaldur Snæ-
björnsson 51,8 sek.; 2. Hjalti
Þorsteinsson 52,3 sek.; 3.
Björn Baldursson 55,7 sek.
— 3000 m. hlaup: 1. Björn
Baldurss. 6:12,0 mín. (Ak.-
met); 2. Hjalti Þorsteinsson
6:19,6 mín.; 3. Þorvaldur
Snæbjörnsson 6:34,4 mín.
— 3000 m. hlaup kvenna: 1. Edda Indriðadóttir 7:34,5 mín. (Isl.met).
Seinni daginn var SA 4—6 vindstig og 8° hiti, ísinn mjög meyr og
blautur.
Urslit: 1500 m. hlaup: 1. Þorvaldur Snæbjörnsson 3:37,6 mín.; 2.
Björn Baldursson 3:40,6 mín.; 3. Hjalti 'Þorsteinsson 3:47,6 mín. —
5000 m. hlaup: 1. Björn Baldursson 13:29,0 mín.; 2. Þorvaldur Snæ-
björnsson 14:07,1 min. — 500 m. hlaup kvenna: 1. Edda Indriðadóttir
79,3 sek. — 1500 m. lilaup kvenna: 1. Edda Indriðadóttir 4:24,9 min.
Akureyrarmeistari í skautahlaupi: Björn Baldursson 272,133 stig; 2.
Þorvaldur Snæbjörnsson 274,776 stig.
SKAUTAMÓT REYKJAVÍKUR 1952. Fyrri dagur 8. marz: Logn
og sólskin, ca. 1° frost, sæmilegur ís, en aðeins sprunginn. Mótið fór
fram á tjörninni.
Urslit: 500 m. hlaup: 1. Þorsteinn Steingrímsson, Þr., 51,3 sek.; 2.
Ólafur Jóhannesson 54,4 sek.; 3. Emil Jónsson 54,4 sek. — 3000 m.
íslandsmeistari í skautahlaupi 1952,
Kristjón Arnason.
199