Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 72
son, Ölf., 55,9 sek.; 3. Magnús Gunnlaugsson, Hr., 56,6 sek. — 1500
m. hlaup: 1. Herg. Kristgeirsson, Sh., 4:44,9 mín.; 2. Eiríkur Þorgeirs-
son, Hr., 4:44,9 mín.; 3. Sigurbjöm Jóhannsson, Self., 4:45,5 mín. —
5300 m. hlaup: Kristján Jóhannsson, IR, 17:12,0 mín.; 1. Herg. Krist-
geirsson, Sh., 19:14,6 mín.; 2. Brynjólfur Amundason, V, 19:15,0
mín. — 4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Selfoss 49,4 sek.; 2. A-sveit
Hrunamanna 51,0 sek. — Hástökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, Self., 1,70
m.; 2. Gisli Guðmundsson, V, 1,70 m.; 3. Ingólfur Bárðarson, Self.,
l, 65 m. — Langstökk: 1. Ami Guðmundsson, Self., 6,40 m.; 2. Magnús
Gunnlaugsson, Hr., 6,15 m.; 3. Magnús Sveinsson, Self., 6,14 m. —
Þrístökk: 1. Sigurðúr Andersen, Eyrarb., 12,93 m.; 2. Sveinn Sveins-
son, Self., 12,68 m.; 3. Helgi Daníelsson, Self., 12,30 m. — Stangar-
stökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, Self., 3,65 m.; 2. Jóhannes Sigmunds-
son, Hr., 3,50 m.; 3. Gísli Guðmundsson, V, 3,20 m. — Kúluvarp: 1.
Sigfús Sigurðsson, Self., 13,65 m.; 2. Skúli Gunnlaugsson, Hr., 11,87
m. ; 3. Sigurður Gunnlaugsson, Hr., 11,79 m. — Kringlukast: 1. Ami
Einarsson, Self., 36,81 m.; 2. Sveinn Sveinsson, Self., 36,31 m.; 3.
Sigfús Sigurðsson, Self., 34,39 m. — Spjótkast: 1. Tage R. Olesen,
Self., 45,22 m.; 2. Gísli Guðmundsson, V, 44,13 m.; 3. Sigurjón Erl-
ingsson, Self., 41,42 m. — 80 m. hlaup kvenna: 1. Sigurbjörg Helga-
dóttir, Stk., 11,3 sek.; 2. Margrét Árnadóttir, Hr., 11,3 sek.; 0. Her-
dís Árnadóttir, Hr., 11,5 sek. — Langstökk kvenna: 1. Sigurbjörg
Helgadóttir, Stk., 4,54 m.; 2. Nína Sveinsdóttir, Self., 4,45 m.; 3.
Arndís Sigurðardóttir, Hr., 4,39 m. — Kúluvarp kvenna: 1. Guðrún
Kristjánsdóttir, Hv., 10,20 m.; 2. Helga Guðmundsdóttir, V, 8,10 m.;
3. Nína Sveinsdóttir, Self., 7,90 m. — Hástökk kvenna: 1. Arndís Sig-
urðardóttir, Hr., 1,32 m.; 2. Helga Guðmundsdóttir, V, 1,25 m.; 3.
Nína Sveinsdóttir, Self., 1,25 m. — 4x100 m. boðhlaup kvenna: 1.
A-sveit Hrunamanna 59,4 sek.; 2. A-sveit Selfoss 65,1 sek.
ÍÞRÓTTAMÓT UMF. AFTURELDINGAR OG UMF. DRENGS
var haldið á Leirvogstungubökkum í Mosfellssveit 14. september. Aftur-
elding sigraði með 46 stigum gegn 17. Af einstökum afrekum má
nefna 100 m. hlaup Tómasar Lárussonar, A, 11,3 sek., og hástökk sama
manns, 1,70 m., kúluvarp Árna R. Hálfdánarsonar, A, 12,37 m., kringlu-
kast Magnúsar Lárussonar, D, 36,33 m., spjótkast Árna R. Hálfdánar-
sonar, A, 44,80 m. og langstökk og 3000 m. hlaup Skúla Skarphéðins-
sonar, A, 6,10 m. og 10:07,6 mín.
70