Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 153
Keppendur og úrslit voru þessi:
Fluguvigt: Hilmar Pietsch, KR,
1. verðl.; Garðar Sigurðsson, KR,
2. verðl.
Bantamvigt: Grétar Geirsson,
KR, 1. verðl.; Hreinn Haraldsson,
KR, 2. verðl.
F.jaðurvigt: Guðbjartur Kristins-
son, KR, 1. verðl.; Hreiðar Ársæls-
son, KR, 2. verðl.
Léttvigt: Sverrir Sigurðsson,
KR, 1. verðl.; Þórður Þórðarson,
KR, 2. verðl.
Létt-veltivigt: Bergur Guðna-
son, KR, 1. verðl.; Guðjón Haf-
liðason, KR, 2. verðl.
Léttvigt: Frank Bazlow, VK, 1.
verðl.; Birgir Eyjólfsson, KR, 2.
verðl.
Veltivigt: Jón Norðfjörð, KR, 1. verðl.; Staff-Sergeant Diest, VK,
2- verðl.
Millivigt: Þórður Eydal Magnússon, KR, 1. verðl.; Harold Joynor,
VK, 2. verðl.
Létt-þungavigt: Sergeant Guzzo, VK, 1. verðl. (T. K. O.); Páll Valdi-
marsson, KR, 2. verðl.
Þungavigt; Friðrik Clausen, KR, 1. verðl. (K. O.); P. F. C. Rolls,
^K, 2. verðl.
Páll Valdimarsson gaf sinn leik, því að hann meiddist á fæti. Keppnin
við varnarliðsmennina var yfirleitt jöfn. KR-ingar voru í betri þjálf-
un. Mótið fór vel fram. Hver keppni var þrjár lotur og hver lota tvær
mínútur.
ÍSLANDSMEISTARAMÓT í HNEFALEIK var auglýst, og vildu
Arniann og KR senda samtals 17 keppendur til leiks, en vegna deilu
milli Ármanns og HRR var mótinu frestað og féll svo niður.
HRR sá um hnefaleikasýningu á 40 ára afmæli ÍSÍ á íþróttavellinum
22. júní. Þar sýndu eftirtaldir rnenn:
151